NBA dagsins: Geitungarnir halda áfram að stinga þrátt fyrir a hafa misst nýliða ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 15:16 Terry Rozier og Gordon Hayward skoruðu samtals 53 stig fyrir Charlotte Hornets í sigrinum á Washington Wizards. getty/Patrick Smith Þrátt fyrir hafa misst nýliðann frábæra, LaMelo Ball, í meiðsli heldur Charlotte Hornets áfram að gera góða hluti í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt sigraði Charlotte Washington Wizards í höfuðborginni, 104-114. Margir héldu að Charlotte myndi gefa eftir þegar Ball, sem er líklegastur til að verða valinn nýliði ársins í NBA, handarbrotnaði en hið þveröfuga hefur gerst. Charlotte heldur áfram að koma á óvart og hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Terry Rozier og Gordon Hayward drógu Charlotte-vagninn í nótt. Rozier skoraði 27 stig og tók sjö fráköst og Hayward var með 26 stig, ellefu fráköst og sex stoðsendingar. Cody Zeller kom með sextán stig og þrettán stig af bekknum. Með sigrinum komst Charlotte upp í 4. sæti Austurdeildarinnar og liðið leyfir sér væntanlega að dreyma um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þriðja leikinn í röð. Hann skoraði 22 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Rui Hachimura jafnaði persónulegt met með því að skora skora þrjátíu stig. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, er enn frá vegna meiðsla hjá Washington. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Washington og Charlotte, Denver Nuggets og Philadelphia 76ers og Phoenix Suns og Atlanta Hawks auk flottustu tilþrifa næturinar. Klippa: NBA dagsins 31. mars NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31. mars 2021 08:00 Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Margir héldu að Charlotte myndi gefa eftir þegar Ball, sem er líklegastur til að verða valinn nýliði ársins í NBA, handarbrotnaði en hið þveröfuga hefur gerst. Charlotte heldur áfram að koma á óvart og hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Terry Rozier og Gordon Hayward drógu Charlotte-vagninn í nótt. Rozier skoraði 27 stig og tók sjö fráköst og Hayward var með 26 stig, ellefu fráköst og sex stoðsendingar. Cody Zeller kom með sextán stig og þrettán stig af bekknum. Með sigrinum komst Charlotte upp í 4. sæti Austurdeildarinnar og liðið leyfir sér væntanlega að dreyma um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þriðja leikinn í röð. Hann skoraði 22 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Rui Hachimura jafnaði persónulegt met með því að skora skora þrjátíu stig. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, er enn frá vegna meiðsla hjá Washington. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Washington og Charlotte, Denver Nuggets og Philadelphia 76ers og Phoenix Suns og Atlanta Hawks auk flottustu tilþrifa næturinar. Klippa: NBA dagsins 31. mars NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31. mars 2021 08:00 Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31. mars 2021 08:00