Rófubeinið truflaði Curry ekki í endurkomunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 07:31 Endurkoma Stephens Curry hafði góð áhrif á lið Golden State Warriors. epa/JOHN G. MABANGLO Stephen Curry sneri aftur í lið Golden State Warriors eftir fimm leikja fjarveru og skoraði 32 stig í sigri á Chicago Bulls, 116-102. Curry hefur glímt við meiðsli í rófubeini en virðist hafa náð sér góðum af þeim, allavega miðað við frammistöðuna í nótt. Hann skoraði 32 stig og setti niður sex þriggja stiga skot. @StephenCurry30 pours in 32 PTS in his return to action, lifting the @warriors to victory! pic.twitter.com/pFoBJhbV5T— NBA (@NBA) March 30, 2021 Fyrir leikinn hafði Golden State tapað fjórum leikjum í röð svo sigurinn var kærkominn. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar. Los Angeles Clippers vann stórleik næturinnar gegn Milwaukee Bucks, 129-105. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð. Marcus Morris skoraði 25 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Fjórir af fimm í byrjunarliði Clippers skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Kennard, Jackson lead @LAClippers to 6 wins in a row! #ClipperNation @LukeKennard5: 21 PTS (5-6 3PM)@Reggie_Jackson: 20 PTS (4-6 3PM) pic.twitter.com/MrqwFVb2QV— NBA (@NBA) March 30, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 24. Þetta var þriðja tap liðsins í röð. James Harden var með myndarlega þrennu þegar Brooklyn Nets lagði Minnesota Timberwolves að velli, 112-107. Harden skoraði 38 stig, tók ellefu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Irving bætti 27 stigum í púkkið. 12th @BrooklynNets triple-double for @JHarden13 (38 PTS, 11 REB, 13 AST), tying Jason Kidd for the most in a season in franchise history! pic.twitter.com/IQTLjLuTJt— NBA (@NBA) March 30, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 116-102 Chicago LA Clippers 129-106 Milwaukee Brooklyn 112-107 Minnesota Washington 132-124 Indiana Boston 109-115 New Orleans NY Knicks 88-98 Miami Detroit 118-104 Toronto Houston 110-120 Memphis Oklahoma 106-127 Dallas San Antonio 115-132 Sacramento Utah 114-75 Cleveland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
Curry hefur glímt við meiðsli í rófubeini en virðist hafa náð sér góðum af þeim, allavega miðað við frammistöðuna í nótt. Hann skoraði 32 stig og setti niður sex þriggja stiga skot. @StephenCurry30 pours in 32 PTS in his return to action, lifting the @warriors to victory! pic.twitter.com/pFoBJhbV5T— NBA (@NBA) March 30, 2021 Fyrir leikinn hafði Golden State tapað fjórum leikjum í röð svo sigurinn var kærkominn. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar. Los Angeles Clippers vann stórleik næturinnar gegn Milwaukee Bucks, 129-105. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð. Marcus Morris skoraði 25 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Fjórir af fimm í byrjunarliði Clippers skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Kennard, Jackson lead @LAClippers to 6 wins in a row! #ClipperNation @LukeKennard5: 21 PTS (5-6 3PM)@Reggie_Jackson: 20 PTS (4-6 3PM) pic.twitter.com/MrqwFVb2QV— NBA (@NBA) March 30, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 24. Þetta var þriðja tap liðsins í röð. James Harden var með myndarlega þrennu þegar Brooklyn Nets lagði Minnesota Timberwolves að velli, 112-107. Harden skoraði 38 stig, tók ellefu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Irving bætti 27 stigum í púkkið. 12th @BrooklynNets triple-double for @JHarden13 (38 PTS, 11 REB, 13 AST), tying Jason Kidd for the most in a season in franchise history! pic.twitter.com/IQTLjLuTJt— NBA (@NBA) March 30, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 116-102 Chicago LA Clippers 129-106 Milwaukee Brooklyn 112-107 Minnesota Washington 132-124 Indiana Boston 109-115 New Orleans NY Knicks 88-98 Miami Detroit 118-104 Toronto Houston 110-120 Memphis Oklahoma 106-127 Dallas San Antonio 115-132 Sacramento Utah 114-75 Cleveland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Golden State 116-102 Chicago LA Clippers 129-106 Milwaukee Brooklyn 112-107 Minnesota Washington 132-124 Indiana Boston 109-115 New Orleans NY Knicks 88-98 Miami Detroit 118-104 Toronto Houston 110-120 Memphis Oklahoma 106-127 Dallas San Antonio 115-132 Sacramento Utah 114-75 Cleveland
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira