Fjölmennustu leikmannaskipti í NBA-deildinni í næstum því tuttugu ár Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. Körfubolti 5. febrúar 2020 12:00
Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. Körfubolti 5. febrúar 2020 11:00
Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. Körfubolti 5. febrúar 2020 10:00
Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. Körfubolti 5. febrúar 2020 09:00
Sungu nafn Kobe undir lok leiksins í sigrinum á San Antonio | Myndband Los Angeles Lakers var í eldlínunni í NBA-körfuboltanum í nótt er þeir unnu sterkan heimasigur gegn San Antonio Spurs, 129-102. Enski boltinn 5. febrúar 2020 07:30
Í beinni: Handbolti og körfubolti hér heima og Mourinho út í heimi Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti og fótbolti eru á dagskránni í kvöld. Sport 5. febrúar 2020 06:00
Tryggvi fór á kostum í Meistaradeildarsigri Tryggvi Snær Hlinason fór á kostum er Zaragoza vann tveggja stiga sigur, 93-91, á Happy Casa Brindisi í Meistaradeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4. febrúar 2020 21:09
Elvar Már heldur áfram að fara á kostum Elvar Már Friðriksson heldur áfram að vera einn besti leikmaður sænska boltans en hann átti enn einn stórleikinn í kvöld. Körfubolti 4. febrúar 2020 20:00
Sportpakkinn: Stjörnumenn óstöðvandi og ójöfn framlenging í Njarðvík Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gærkvöldi. Körfubolti 4. febrúar 2020 19:30
Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. Körfubolti 4. febrúar 2020 17:00
Ægir er kominn yfir 200 í plús og mínus Stjörnuliðið er miklu betra með Ægir Þór Steinarsson inn á vellinum og þetta sýnir tölfræðin svart á hvítu. Körfubolti 4. febrúar 2020 16:30
Dóttir LeBron James fékk hann til að velja númer Gigi Bryant LeBron James fer ekkert í felur með það að allir leikirnir sem eru eftir á þessu tímabili munu reyna mikið á tilfinningar hans og annarra eftir að Kobe Bryant og dóttir hans fórust í þyrluslysi ásamt sjö öðrum. Körfubolti 4. febrúar 2020 12:30
Ótrúleg vandræði Minnesota halda áfram og Warriors með annan sigurinn í röð Tíu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 4. febrúar 2020 07:30
Í beinni í dag: Dominos Körfuboltakvöld og bikarslagur í háskólabæ Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Sport 4. febrúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. Körfubolti 3. febrúar 2020 22:00
Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2020 21:36
Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. Körfubolti 3. febrúar 2020 21:23
Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. Körfubolti 3. febrúar 2020 17:30
Valsmenn fá til sín Íslandsmeistara úr Vesturbænum KR-ingurinn Finnur Atli Magnússon ætlar að klára tímabilið með Valsmönnum og gæti mögulega spilað með Valsliðinu á móti Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2020 15:45
Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. Körfubolti 3. febrúar 2020 15:15
Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. Körfubolti 3. febrúar 2020 08:30
Ótrúlegur Giannis og Harden funheitur | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 3. febrúar 2020 07:30
Í beinni í dag: Toppliðið í Dominos-deildinni og tvöföld Seinni bylgja Fjórar beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld og boðið er upp á handbolta, körfubolta og fótbolta. Sport 3. febrúar 2020 06:00
Minntust Kobe og Gigi Bryant á hæstu byggingu í heimi Kobe Bryant hefur verið heiðraður út um allan heim eftir að hann fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum í þyrluslysi í Kaliforníu á sunnudaginn fyrir viku. Körfubolti 2. febrúar 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. Körfubolti 2. febrúar 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. Körfubolti 2. febrúar 2020 22:00
Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. Körfubolti 2. febrúar 2020 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. Körfubolti 2. febrúar 2020 21:30
Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. Körfubolti 2. febrúar 2020 21:15