Kaus sjálfur að fara af launaskrá en tekur nú aftur við Breiðabliki Pétur Ingvarsson er orðinn aðalþjálfari karlaliðs Breiðabliks í körfubolta á nýjan leik eftir að hafa stigið til hliðar í lok mars. Körfubolti 17. ágúst 2020 16:45
Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. Körfubolti 17. ágúst 2020 15:30
Portland síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni Portland Trail Blazers tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir fjögurra stiga sigur á Memphis Grizzlies í kvöld. Körfubolti 15. ágúst 2020 21:45
Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. Körfubolti 15. ágúst 2020 19:30
Clippers vann síðasta leik sinn fyrir úrslitakeppnina | Houston steinlá fyrir Philadelphia Deildarkeppninni í NBA-deildinni lauk í gær með fjórum leikjum. Körfubolti 15. ágúst 2020 09:30
Danielle ráðin aðstoðarþjálfari landsliðsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta kemur saman til æfinga um helgina. Danielle Rodriguez hefur bæst í þjálfarateymi landsliðsins. Körfubolti 14. ágúst 2020 22:46
Hálfan milljarð vantaði upp á og þörf íþróttafélaganna aukist Alls bárust ÍSÍ umsóknir um yfir 700 milljónir króna frá íþróttafélögum og sérsamböndum vegna fjárhagslegs tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins í vor. ÍSÍ hefur hins vegar 150 milljónir til að deila út. Sport 14. ágúst 2020 11:00
Blazers nær úrslitakeppninni með enn einum stórleik Lillard Portland Blazers eru komnir í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppni vesturdeildarinnar eftir 134-133 sigur á Brooklyn. Körfubolti 14. ágúst 2020 07:30
Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. Sport 13. ágúst 2020 13:26
NBA leikmenn mega nú fá sitt fólk heimsókn í „búbbluna“ en kynlífsheimsóknir ekki í boði NBA-leikmanna hafa eytt meira en mánuði með vinnufélögunum í NBA búbblunni í Disney garðinum en nú verður loksins einhver breyting á því. Körfubolti 13. ágúst 2020 12:00
Uppfært: Áhorfendur bannaðir Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi. Sport 13. ágúst 2020 11:02
Stórleikur Harden dugði ekki - Svona lítur úrslitakeppnin út Fjórir leikur fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt og þar stóð James Harden upp úr í liði Houston. Körfubolti 13. ágúst 2020 07:32
Kvennalið KR styrkir sig með tveimur erlendum leikmönnum Bandarískur leikstjórnandi og finnskur framherji spila með liði KR í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 12. ágúst 2020 16:30
Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. Sport 12. ágúst 2020 15:52
Nýjustu keppni íslenska körfuboltans hefur verið aflýst Ekkert verður að því að nýja keppnin hjá Körfuboltaknattleiksambandi Íslands fari fram í ár en KKÍ einbeitir sér þess í stað að undirbúa sig og liðin fyrir komandi Íslandsmót. Körfubolti 12. ágúst 2020 13:15
Sá mikilvægasti í NBA-deildinni sendur í sturtu fyrir að skalla andstæðing Giannis Antetokounmpo, mikilvægasti leikmaður síðasta tímabils í NBA-deildinni og sá líklegasti til að fá þau verðlaun aftur í ár, varð sér til skammar í nótt og viðurkenndi það sjálfur eftir leik. Körfubolti 12. ágúst 2020 12:30
Ekkert fær Lillard stöðvað og Phoenix á hvínandi siglingu Damian Lillard hefur verið sjóðandi heitur í NBA-búbblunni að undanförnu. Körfubolti 12. ágúst 2020 07:31
Shaq er með minnisvarða um Kobe heima hjá sér Shaquille O'Neal útbjó minnisvarða um Kobe Bryant heitinn í stofunni heima hjá sér. Körfubolti 12. ágúst 2020 07:00
Hjónin verða saman yfirþjálfarar hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur Tveir reynsluboltar úr körfuboltasögu Grindavíkur munu vinna saman sem yfirþjálfarar hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur í vetur og þau þekkjast betur en flestir. Körfubolti 11. ágúst 2020 15:30
Evrópuflakkari frá Litháen gerir tveggja ára samning við Þór Þór úr Þorlákshöfn hefur náð samkomulagi við stóran leikmann frá Litháen og mun hann spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 11. ágúst 2020 13:15
Fínar tölur LeBron í sigri og Booker heitur | Myndbönd LeBron James skoraði 29 stig og gaf tólf stoðsendingar er Los Angeles Lakers vann þriggja stiga sigur á Denver, 124-121. Körfubolti 11. ágúst 2020 07:30
Draymond Green er í „sumarfríi frá NBA“ en nældi sér samt í 6,8 milljóna sekt NBA-stjarnan Draymond Green gekk alltof langt þegar hann var að tala um Devin Booker á TNT sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 10. ágúst 2020 16:30
Martin mættur til Valencia og var með grímuna í sjónvarpsviðtölum Martin Hermannsson gekk beint í fangið á fjölmiðlamönnum þegar hann lendi á Spáni í dag en framundan er fyrsta tímabilið með Valencia liðinu. Körfubolti 10. ágúst 2020 13:15
Aftur var Lillard magnaður og línurnar skýrast í Vesturdeildinni Damian Lillard var magnaður í nótt er hann skoraði 51 stig þegar Portland Trail Blazers vann þriggja stiga sigur á Philadelphia 76ers, 124-121. Körfubolti 10. ágúst 2020 07:34
Þriðja tap Lakers í röð Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9. ágúst 2020 09:15
Celtics fyrsta liðið til að vinna Toronto í Orlando Sex leikir fóru fram í NBA í gærkvöldi og nótt. Leikið er í Disneylandi í Orlando. Körfubolti 8. ágúst 2020 09:15
27 ára körfuboltamaður fékk hjartaáfall á æfingu og dó Serbneskir fjölmiðlar segja frá því að körfuboltamaðurinn Michael Ojo sé látinn en hann hneig niður á miðri æfingu. Körfubolti 7. ágúst 2020 13:30
Valskonur bæta við sig þremur nýjum leikmönnum í körfunni Valur bætir við sig tveimur reynsluboltum og einni ungri úr Keflavík fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 7. ágúst 2020 09:15
Harden afgreiddi LeBron lausa Lakers og Lillard í rosalegu stuði Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. LA Lakers tapaði öðrum leiknum í röð og Damian Lillard var í banastuði gegn Denver. Körfubolti 7. ágúst 2020 07:30
Hlær að ummælum Bandaríkjaforseta LeBron James segir að NBA-deildin í körfubolta muni ekki sakna áhorfs Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Körfubolti 6. ágúst 2020 20:30