Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2021 13:00 Cristiano Ronaldo í leik með landsliði Portúgals. Getty/Tim Clayton Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána. Lokaumferð undankeppni HM 2022 hefst í dag og verða tveir úrslitaleikir um laust sæti í lokakeppninni í Katar í kvöld. Í B-riðli eigast við lið Spánar og Svíþjóðar og verður leikurinn sýndur á Stöð 2 Sport 2. Spánn er með eins stigs forystu á Svíþjóð og dugar því jafntefli til að tryggja sér farseðilinn til Katar. Svíar þurfa að vinna leikinn sem fer fram í Sevilla og hefst klukkan 19.45. Í A-riðli er staðan æsispennandi. Portúgal og Serbía eru bæði með sautján stig á toppi riðilsins og mætast í kvöld. Portúgal er með betri markatölu og nægir því jafntefli til að tryggja sér efsta sæti riðilsins og sæti á HM 2022. Leikur Portúgals og Serbíu verður sýndur á Stöð 2 Sport 3. Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia verða í eldlínunni í stórslag í ACB-deildinni klukkan 17.30 er þeir mæta stórliði Barca. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 3. Tveir leikir eru svo sýndir í NFL-deildinni bandarísku í kvöld og verða á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18.00 eigast við Washington Football Team og ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers en að honum loknum mætast Green Bay Packers og Seattle Seahawks. Í NBA-deildinni eigast við Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs klukkan 20.30. Vegna ofangreindra breytinga verður hann sýndur á Stöð 2 Vísir. Á Stöð 2 Sport verður einnig breyting þar sem að fresta þurfti leik Fram og Vals í Olísdeild karla. Í staðinn verður sýnt beint frá viðureign Selfoss og Víkings klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport. Næstsíðasta mót ársins á LPGA-mótaröðinni lýkur í kvöld þegar lokakeppnisdagurinn á Pelican Women's Championship fer fram. Bein útsending frá honum verður á Stöð 2 Golf. Á sama tíma verður bein útsending frá lokakeppnisdeginum á Houston Open á PGA-mótaröðinni og verður hann sýndur á Stöð 2 Esport. Bein útsending frá Turf-deildinni í Rocket League verður á rafíþróttavef Vísis. Yfirlit yfir beinar útsendingar dagsins: Stöð 2 Sport19.20 Selfoss - Víkingur (Olís deild karla) Stöð 2 Sport 213.50 Króatía - Rússland (Undankeppni HM 2022)16.50 Armenía - Þýskaland (Undankeppni HM 2022)19.35 Spánn - Svíþjóð (Undankeppni HM 2022)21.45 Markaþáttur HM 2022 Stöð 2 Sport 317.20 Barca - Valencia Basket (ACB)19.35 Portúgal - Serbía (Undankeppni HM 2022) Stöð 2 Sport 418.00 Washington - Tampa Bay (NFL)21.20 Green Bay - Seattle (NFL) Stöð 2 Vísir20.30 LA Lakers - SA Spurs (NBA) Stöð 2 Golf18.00 Pelican Women's Championship (LPGA) Stöð 2 Esport18.00 Houston Open (PGA) Vísir.is19.00 Turf-deildin (Rocket League) NBA NFL Olís-deild karla Golf HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Lokaumferð undankeppni HM 2022 hefst í dag og verða tveir úrslitaleikir um laust sæti í lokakeppninni í Katar í kvöld. Í B-riðli eigast við lið Spánar og Svíþjóðar og verður leikurinn sýndur á Stöð 2 Sport 2. Spánn er með eins stigs forystu á Svíþjóð og dugar því jafntefli til að tryggja sér farseðilinn til Katar. Svíar þurfa að vinna leikinn sem fer fram í Sevilla og hefst klukkan 19.45. Í A-riðli er staðan æsispennandi. Portúgal og Serbía eru bæði með sautján stig á toppi riðilsins og mætast í kvöld. Portúgal er með betri markatölu og nægir því jafntefli til að tryggja sér efsta sæti riðilsins og sæti á HM 2022. Leikur Portúgals og Serbíu verður sýndur á Stöð 2 Sport 3. Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia verða í eldlínunni í stórslag í ACB-deildinni klukkan 17.30 er þeir mæta stórliði Barca. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 3. Tveir leikir eru svo sýndir í NFL-deildinni bandarísku í kvöld og verða á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18.00 eigast við Washington Football Team og ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers en að honum loknum mætast Green Bay Packers og Seattle Seahawks. Í NBA-deildinni eigast við Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs klukkan 20.30. Vegna ofangreindra breytinga verður hann sýndur á Stöð 2 Vísir. Á Stöð 2 Sport verður einnig breyting þar sem að fresta þurfti leik Fram og Vals í Olísdeild karla. Í staðinn verður sýnt beint frá viðureign Selfoss og Víkings klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport. Næstsíðasta mót ársins á LPGA-mótaröðinni lýkur í kvöld þegar lokakeppnisdagurinn á Pelican Women's Championship fer fram. Bein útsending frá honum verður á Stöð 2 Golf. Á sama tíma verður bein útsending frá lokakeppnisdeginum á Houston Open á PGA-mótaröðinni og verður hann sýndur á Stöð 2 Esport. Bein útsending frá Turf-deildinni í Rocket League verður á rafíþróttavef Vísis. Yfirlit yfir beinar útsendingar dagsins: Stöð 2 Sport19.20 Selfoss - Víkingur (Olís deild karla) Stöð 2 Sport 213.50 Króatía - Rússland (Undankeppni HM 2022)16.50 Armenía - Þýskaland (Undankeppni HM 2022)19.35 Spánn - Svíþjóð (Undankeppni HM 2022)21.45 Markaþáttur HM 2022 Stöð 2 Sport 317.20 Barca - Valencia Basket (ACB)19.35 Portúgal - Serbía (Undankeppni HM 2022) Stöð 2 Sport 418.00 Washington - Tampa Bay (NFL)21.20 Green Bay - Seattle (NFL) Stöð 2 Vísir20.30 LA Lakers - SA Spurs (NBA) Stöð 2 Golf18.00 Pelican Women's Championship (LPGA) Stöð 2 Esport18.00 Houston Open (PGA) Vísir.is19.00 Turf-deildin (Rocket League)
NBA NFL Olís-deild karla Golf HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu