Stórleikur Davis sá til þess að Lakers fór með sigur af hólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 23:16 Anthony Davis var óstöðvandi í kvöld. Getty Images/Allen Berezovsky Fyrsti leikur kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta var léttur spennutryllir. Los Angeles Lakers vann átta stiga sigur á San Antonio Spurs, lokatölur 114-106. Lakers var nálægt því að missa leikinn frá sér en stórar körfur undir lok leiks tryggðu sigurinn. Lakers byrjaði leikinn ágætlega en Spurs var aldrei langt undan. Munurinn var aðeins fimm stig í hálfleik, staðan þá 60-55. Lakers var svo 11 stigum yfir fyrir loka fjórðung leiksins en leikmenn Spurs neituðu að gefast upp og virtist um tíma sem Lakers myndi henda frá sér enn einum sigrinum. Melo came up with the late dagger for LA pic.twitter.com/W7BhVi81uL— NBA TV (@NBATV) November 14, 2021 Allt kom þó fyrir ekki og Lakers fór með sigur af hólmi, lokatölur 114-106. Anthony Davis fór fyrir Lakers í fjarveru LeBron James. Hann skoraði 34 stig ásamt því að taka 15 fráköst og gefa sex stoðsendingar. LOL AD just told @LakersReporter that he had to hurry up and get this game over with so he can watch the Packers. Didn t want another OT game.— Lakers Nation (@LakersNation) November 14, 2021 Að leik loknum sagði Davis að hann væri að flýta sér til að ná síðari hálfleik í leik Green Bay Packers og Seattle Seahawks í NFL-deildinni. Hann hefði því einfaldlega ekki haft tíma fyrir enn eina framlenginguna. Næst stigahæstur í liði Lakers var Talen Horton-Tucker með 17 stig en hann var að snúa aftur eftir meiðsli. Þá skoraði Malik Monk 16 stig á meðan Carmelo Anthony og Wayne Ellington skoruðu 15 stig. Victory Sunday #LakersWin pic.twitter.com/Omp9p8vGvm— Los Angeles Lakers (@Lakers) November 14, 2021 Hjá Spurs var Dejounte Murray með þrefalda tvennu. Hann skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Keldon Johnson var hins vegar stigahæstur með 24 stig. Lakers hefur nú unnið 8 leiki og tapað 6 á meðan Spurs hafa unnið 4 og tapað 9. Körfubolti NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Lakers byrjaði leikinn ágætlega en Spurs var aldrei langt undan. Munurinn var aðeins fimm stig í hálfleik, staðan þá 60-55. Lakers var svo 11 stigum yfir fyrir loka fjórðung leiksins en leikmenn Spurs neituðu að gefast upp og virtist um tíma sem Lakers myndi henda frá sér enn einum sigrinum. Melo came up with the late dagger for LA pic.twitter.com/W7BhVi81uL— NBA TV (@NBATV) November 14, 2021 Allt kom þó fyrir ekki og Lakers fór með sigur af hólmi, lokatölur 114-106. Anthony Davis fór fyrir Lakers í fjarveru LeBron James. Hann skoraði 34 stig ásamt því að taka 15 fráköst og gefa sex stoðsendingar. LOL AD just told @LakersReporter that he had to hurry up and get this game over with so he can watch the Packers. Didn t want another OT game.— Lakers Nation (@LakersNation) November 14, 2021 Að leik loknum sagði Davis að hann væri að flýta sér til að ná síðari hálfleik í leik Green Bay Packers og Seattle Seahawks í NFL-deildinni. Hann hefði því einfaldlega ekki haft tíma fyrir enn eina framlenginguna. Næst stigahæstur í liði Lakers var Talen Horton-Tucker með 17 stig en hann var að snúa aftur eftir meiðsli. Þá skoraði Malik Monk 16 stig á meðan Carmelo Anthony og Wayne Ellington skoruðu 15 stig. Victory Sunday #LakersWin pic.twitter.com/Omp9p8vGvm— Los Angeles Lakers (@Lakers) November 14, 2021 Hjá Spurs var Dejounte Murray með þrefalda tvennu. Hann skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Keldon Johnson var hins vegar stigahæstur með 24 stig. Lakers hefur nú unnið 8 leiki og tapað 6 á meðan Spurs hafa unnið 4 og tapað 9.
Körfubolti NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira