Stórleikur Davis sá til þess að Lakers fór með sigur af hólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 23:16 Anthony Davis var óstöðvandi í kvöld. Getty Images/Allen Berezovsky Fyrsti leikur kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta var léttur spennutryllir. Los Angeles Lakers vann átta stiga sigur á San Antonio Spurs, lokatölur 114-106. Lakers var nálægt því að missa leikinn frá sér en stórar körfur undir lok leiks tryggðu sigurinn. Lakers byrjaði leikinn ágætlega en Spurs var aldrei langt undan. Munurinn var aðeins fimm stig í hálfleik, staðan þá 60-55. Lakers var svo 11 stigum yfir fyrir loka fjórðung leiksins en leikmenn Spurs neituðu að gefast upp og virtist um tíma sem Lakers myndi henda frá sér enn einum sigrinum. Melo came up with the late dagger for LA pic.twitter.com/W7BhVi81uL— NBA TV (@NBATV) November 14, 2021 Allt kom þó fyrir ekki og Lakers fór með sigur af hólmi, lokatölur 114-106. Anthony Davis fór fyrir Lakers í fjarveru LeBron James. Hann skoraði 34 stig ásamt því að taka 15 fráköst og gefa sex stoðsendingar. LOL AD just told @LakersReporter that he had to hurry up and get this game over with so he can watch the Packers. Didn t want another OT game.— Lakers Nation (@LakersNation) November 14, 2021 Að leik loknum sagði Davis að hann væri að flýta sér til að ná síðari hálfleik í leik Green Bay Packers og Seattle Seahawks í NFL-deildinni. Hann hefði því einfaldlega ekki haft tíma fyrir enn eina framlenginguna. Næst stigahæstur í liði Lakers var Talen Horton-Tucker með 17 stig en hann var að snúa aftur eftir meiðsli. Þá skoraði Malik Monk 16 stig á meðan Carmelo Anthony og Wayne Ellington skoruðu 15 stig. Victory Sunday #LakersWin pic.twitter.com/Omp9p8vGvm— Los Angeles Lakers (@Lakers) November 14, 2021 Hjá Spurs var Dejounte Murray með þrefalda tvennu. Hann skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Keldon Johnson var hins vegar stigahæstur með 24 stig. Lakers hefur nú unnið 8 leiki og tapað 6 á meðan Spurs hafa unnið 4 og tapað 9. Körfubolti NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Lakers byrjaði leikinn ágætlega en Spurs var aldrei langt undan. Munurinn var aðeins fimm stig í hálfleik, staðan þá 60-55. Lakers var svo 11 stigum yfir fyrir loka fjórðung leiksins en leikmenn Spurs neituðu að gefast upp og virtist um tíma sem Lakers myndi henda frá sér enn einum sigrinum. Melo came up with the late dagger for LA pic.twitter.com/W7BhVi81uL— NBA TV (@NBATV) November 14, 2021 Allt kom þó fyrir ekki og Lakers fór með sigur af hólmi, lokatölur 114-106. Anthony Davis fór fyrir Lakers í fjarveru LeBron James. Hann skoraði 34 stig ásamt því að taka 15 fráköst og gefa sex stoðsendingar. LOL AD just told @LakersReporter that he had to hurry up and get this game over with so he can watch the Packers. Didn t want another OT game.— Lakers Nation (@LakersNation) November 14, 2021 Að leik loknum sagði Davis að hann væri að flýta sér til að ná síðari hálfleik í leik Green Bay Packers og Seattle Seahawks í NFL-deildinni. Hann hefði því einfaldlega ekki haft tíma fyrir enn eina framlenginguna. Næst stigahæstur í liði Lakers var Talen Horton-Tucker með 17 stig en hann var að snúa aftur eftir meiðsli. Þá skoraði Malik Monk 16 stig á meðan Carmelo Anthony og Wayne Ellington skoruðu 15 stig. Victory Sunday #LakersWin pic.twitter.com/Omp9p8vGvm— Los Angeles Lakers (@Lakers) November 14, 2021 Hjá Spurs var Dejounte Murray með þrefalda tvennu. Hann skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Keldon Johnson var hins vegar stigahæstur með 24 stig. Lakers hefur nú unnið 8 leiki og tapað 6 á meðan Spurs hafa unnið 4 og tapað 9.
Körfubolti NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira