Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Vigdís bætti Íslandsmet

Vigdís Jónsdóttir bætti í dag eigið Íslandsmet í sleggjukasti á Origo móti FH. Mótið fór fram í Kaplakrika í sólskini og við frábærar aðstæður.

Sport
Fréttamynd

Hilmar með langt kast í snjónum

Það er lítið um íþróttamót þessa dagana vegna aðgerða til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar en þó fór fram vetrarkastmót í Laugardalnum í gær þar sem keppt var í kringlukasti og sleggjukasti.

Sport