Ráðist á hlaupara skömmu fyrir keppni en hann vann samt og það á mettíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 11:32 Wilfried Happio keppti á síðustu Ólympíuleikum sem fóru fram í Tókyó í fyrra. Getty/Pete Dovgan Franski frjálsíþróttamaðurinn Wilfried Happio lét ekki líkamsárás í upphitun stöðva sig á franska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Árásarmaðurinn komst í gegnum öryggisgæslu og lét höggin dynja á greyið Happio. Það var ekki fyrr en þjálfari hans kom til aðstoðar og svo lögreglan skömmu síðar að árásarmaðurinn var yfirbugaður. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Happio fékk mörg högg og RMC Sport sagði frá því hann hafi hóstað upp blóði skömmu fyrir keppni. Hinn 23 ára gamli Wilfried hljóp síðan með lepp fyrir öðru auganu. Hann ætlaði ekki að láta neitt stoppa sig. Happio keppti ekki aðeins tuttugu mínútum seinna heldur vann hann 400 metra grindarhlaupið og setti persónulegt met með því að koma í mark á 48,57 sekúndum. Quelle histoire pour Wilfried Happio...Violemment agressé pendant son échauffement, le coureur du Lille Métropole Athlétisme est devenu champion de France du 400 m haies une demi-heure plus tard Avec un record personnel et les minimas pour les Mondiaux de Eugene pic.twitter.com/BNHds21aSa— SPORTRICOLORE (@sportricolore) June 25, 2022 Með þessum árangri þá tryggði Happio sér farseðilinn á heimsmeistaramótinu í Eugene í Oregon fylki sem fer fram seinna í sumar. Wilfried vildi ekki tala um árásina eftir hlaupið heldur miklu frekar hlaupið sjálft. Hann þurfti hins vegar að fara á sjúkrahús eftir verðlaunaafhendinguna þar sem hann gekk undir frekari rannsóknir. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Árásarmaðurinn komst í gegnum öryggisgæslu og lét höggin dynja á greyið Happio. Það var ekki fyrr en þjálfari hans kom til aðstoðar og svo lögreglan skömmu síðar að árásarmaðurinn var yfirbugaður. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Happio fékk mörg högg og RMC Sport sagði frá því hann hafi hóstað upp blóði skömmu fyrir keppni. Hinn 23 ára gamli Wilfried hljóp síðan með lepp fyrir öðru auganu. Hann ætlaði ekki að láta neitt stoppa sig. Happio keppti ekki aðeins tuttugu mínútum seinna heldur vann hann 400 metra grindarhlaupið og setti persónulegt met með því að koma í mark á 48,57 sekúndum. Quelle histoire pour Wilfried Happio...Violemment agressé pendant son échauffement, le coureur du Lille Métropole Athlétisme est devenu champion de France du 400 m haies une demi-heure plus tard Avec un record personnel et les minimas pour les Mondiaux de Eugene pic.twitter.com/BNHds21aSa— SPORTRICOLORE (@sportricolore) June 25, 2022 Með þessum árangri þá tryggði Happio sér farseðilinn á heimsmeistaramótinu í Eugene í Oregon fylki sem fer fram seinna í sumar. Wilfried vildi ekki tala um árásina eftir hlaupið heldur miklu frekar hlaupið sjálft. Hann þurfti hins vegar að fara á sjúkrahús eftir verðlaunaafhendinguna þar sem hann gekk undir frekari rannsóknir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira