Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Endum leikinn sem betra liðið“

Vestri sóttu eitt stig á Meistaravelli í dag er liðið heimsótti KR í fyrstu umferð úrslitakeppni Bestu deildarinnar. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir frábæran seinni hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert skoraði tvö í fyrsta leiknum fyrir Fiorentina

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var ekki lengi að láta að sér kveða í fyrsta leik sínum fyrir Fiorentina. Hann skoraði bæði mörk liðsins úr vítaspyrnum í 2-1 sigri gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Gerðu grín að Mourinho: Sá grenjandi

Galatasaray-menn gátu ekki stillt sig um að strá salti í sári Josés Mourinho, knattspyrnustjóra Fenerbache, eftir 1-3 sigur í leik erkifjendanna í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

„Átum þá lifandi í fyrri hálf­leik“

Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla á laugardag. Liðið náði hins vegar ekki að skora og þurfti á endanum að treysta á hetjudáðir Andrés Onana til að fá stig út úr leiknum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Setja pressu á Barcelona með sigri

Spánarmeistarar Real Madríd setja pressu á topplið Barcelona með 4-1 sigri sínum á Espanyol í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nú munar aðeins stigi á liðunum en Börsungar eiga þó leik til góða.

Fótbolti
Fréttamynd

„Það hlaut að koma að því“

Arnar Gunnlaugsson tapaði bikarúrslitaleik í fyrsta sinn sem þjálfari í dag, 2-0 gegn KA. Hann segir sína menn í Víking hafa orðið undir í seinni bolta baráttunni og ekki gert vel í að nýta færin fjölmörgu sem liðið skapaði sér.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gestirnir í­við betri en engin mörk skoruð

Manchester United skoraði sjö mörk gegn C-deildarliði Barnsley í vikunni og virtist í upphafi leiks gegn Crystal Palace ætla að vinna þægilegan sigur. Annað kom á daginn þar sem gestunum tókst ekki að setja boltann í netið.

Enski boltinn