Liverpool-stjarnan grét í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 09:42 Dominik Szoboszlai og félagar í ungverska landsliðinu eru úr leik í undankeppni HM en þeir hafa ekki komist á heimsmeistaramótið í 39 ár. Getty/ David Balogh Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai. Miðjumaður Liverpool fann þó styrk til að þakka áhorfendum fyrir stuðninginn í leiknum þrátt fyrir að tárin rynnu niður kinnar hans. Szoboszlai fór einnig í eftirtektarvert viðtal eftir leikinn við M4 Sport, þar sem hann svaraði aðeins með örfáum orðum. Feel very sorry for Szoboszlai 🥲pic.twitter.com/fYDs2dFM7r— Living Liverpool (@Livin_Liverpool) November 16, 2025 „Mjög, mjög,“ svaraði Szoboszlai stuttlega þegar hann var spurður hversu sárt þetta tap væri. Hann var algjörlega niðurbrotinn og kom varla upp orði. Spyrill M4 Sport spurði hann þá hvort fótbolti væri stundum ósanngjarn. „Svo virðist vera, já,“ svaraði Szoboszlai áður en hann yfirgaf viðtalið. Þetta hefur ekki verið auðvelt haust fyrir fyrirliða ungverska landsliðsins því það hefur einnig gengið skelfilega hjá Liverpool í titilvörninni. Portúgal tryggir sér beint sæti á HM með fyrsta sætinu í riðlinum, á meðan Írland þarf að fara í umspil í mars. Ungverjaland verður að bíða til 2030 með að gera sér vonir um þátttöku á HM. Ungverjar hafa verið með á síðustu þremur Evrópumótum en þeir hafa ekki komist á heimsmeistaramótið síðan á HM í Mexíkó 1986 sem var fjórtán árum áður en Szoboszlai fæddist. Ungverska landsliðið spilaði í úrslitaleik HM bæði 1938 og 1954 en það þarf að fara aftur til EM í Englandi 1966 til að finna ungverskt landslið í útsláttarkeppni lokamóts HM. Dominik Szoboszlai was in tears after the game vs. Ireland and still spent some time with the fans. 🥺🇭🇺 pic.twitter.com/Pr15S6kaMu— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) November 16, 2025 Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira
Miðjumaður Liverpool fann þó styrk til að þakka áhorfendum fyrir stuðninginn í leiknum þrátt fyrir að tárin rynnu niður kinnar hans. Szoboszlai fór einnig í eftirtektarvert viðtal eftir leikinn við M4 Sport, þar sem hann svaraði aðeins með örfáum orðum. Feel very sorry for Szoboszlai 🥲pic.twitter.com/fYDs2dFM7r— Living Liverpool (@Livin_Liverpool) November 16, 2025 „Mjög, mjög,“ svaraði Szoboszlai stuttlega þegar hann var spurður hversu sárt þetta tap væri. Hann var algjörlega niðurbrotinn og kom varla upp orði. Spyrill M4 Sport spurði hann þá hvort fótbolti væri stundum ósanngjarn. „Svo virðist vera, já,“ svaraði Szoboszlai áður en hann yfirgaf viðtalið. Þetta hefur ekki verið auðvelt haust fyrir fyrirliða ungverska landsliðsins því það hefur einnig gengið skelfilega hjá Liverpool í titilvörninni. Portúgal tryggir sér beint sæti á HM með fyrsta sætinu í riðlinum, á meðan Írland þarf að fara í umspil í mars. Ungverjaland verður að bíða til 2030 með að gera sér vonir um þátttöku á HM. Ungverjar hafa verið með á síðustu þremur Evrópumótum en þeir hafa ekki komist á heimsmeistaramótið síðan á HM í Mexíkó 1986 sem var fjórtán árum áður en Szoboszlai fæddist. Ungverska landsliðið spilaði í úrslitaleik HM bæði 1938 og 1954 en það þarf að fara aftur til EM í Englandi 1966 til að finna ungverskt landslið í útsláttarkeppni lokamóts HM. Dominik Szoboszlai was in tears after the game vs. Ireland and still spent some time with the fans. 🥺🇭🇺 pic.twitter.com/Pr15S6kaMu— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) November 16, 2025
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira