Liverpool-stjarnan grét í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 09:42 Dominik Szoboszlai og félagar í ungverska landsliðinu eru úr leik í undankeppni HM en þeir hafa ekki komist á heimsmeistaramótið í 39 ár. Getty/ David Balogh Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai. Miðjumaður Liverpool fann þó styrk til að þakka áhorfendum fyrir stuðninginn í leiknum þrátt fyrir að tárin rynnu niður kinnar hans. Szoboszlai fór einnig í eftirtektarvert viðtal eftir leikinn við M4 Sport, þar sem hann svaraði aðeins með örfáum orðum. Feel very sorry for Szoboszlai 🥲pic.twitter.com/fYDs2dFM7r— Living Liverpool (@Livin_Liverpool) November 16, 2025 „Mjög, mjög,“ svaraði Szoboszlai stuttlega þegar hann var spurður hversu sárt þetta tap væri. Hann var algjörlega niðurbrotinn og kom varla upp orði. Spyrill M4 Sport spurði hann þá hvort fótbolti væri stundum ósanngjarn. „Svo virðist vera, já,“ svaraði Szoboszlai áður en hann yfirgaf viðtalið. Þetta hefur ekki verið auðvelt haust fyrir fyrirliða ungverska landsliðsins því það hefur einnig gengið skelfilega hjá Liverpool í titilvörninni. Portúgal tryggir sér beint sæti á HM með fyrsta sætinu í riðlinum, á meðan Írland þarf að fara í umspil í mars. Ungverjaland verður að bíða til 2030 með að gera sér vonir um þátttöku á HM. Ungverjar hafa verið með á síðustu þremur Evrópumótum en þeir hafa ekki komist á heimsmeistaramótið síðan á HM í Mexíkó 1986 sem var fjórtán árum áður en Szoboszlai fæddist. Ungverska landsliðið spilaði í úrslitaleik HM bæði 1938 og 1954 en það þarf að fara aftur til EM í Englandi 1966 til að finna ungverskt landslið í útsláttarkeppni lokamóts HM. Dominik Szoboszlai was in tears after the game vs. Ireland and still spent some time with the fans. 🥺🇭🇺 pic.twitter.com/Pr15S6kaMu— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) November 16, 2025 Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Miðjumaður Liverpool fann þó styrk til að þakka áhorfendum fyrir stuðninginn í leiknum þrátt fyrir að tárin rynnu niður kinnar hans. Szoboszlai fór einnig í eftirtektarvert viðtal eftir leikinn við M4 Sport, þar sem hann svaraði aðeins með örfáum orðum. Feel very sorry for Szoboszlai 🥲pic.twitter.com/fYDs2dFM7r— Living Liverpool (@Livin_Liverpool) November 16, 2025 „Mjög, mjög,“ svaraði Szoboszlai stuttlega þegar hann var spurður hversu sárt þetta tap væri. Hann var algjörlega niðurbrotinn og kom varla upp orði. Spyrill M4 Sport spurði hann þá hvort fótbolti væri stundum ósanngjarn. „Svo virðist vera, já,“ svaraði Szoboszlai áður en hann yfirgaf viðtalið. Þetta hefur ekki verið auðvelt haust fyrir fyrirliða ungverska landsliðsins því það hefur einnig gengið skelfilega hjá Liverpool í titilvörninni. Portúgal tryggir sér beint sæti á HM með fyrsta sætinu í riðlinum, á meðan Írland þarf að fara í umspil í mars. Ungverjaland verður að bíða til 2030 með að gera sér vonir um þátttöku á HM. Ungverjar hafa verið með á síðustu þremur Evrópumótum en þeir hafa ekki komist á heimsmeistaramótið síðan á HM í Mexíkó 1986 sem var fjórtán árum áður en Szoboszlai fæddist. Ungverska landsliðið spilaði í úrslitaleik HM bæði 1938 og 1954 en það þarf að fara aftur til EM í Englandi 1966 til að finna ungverskt landslið í útsláttarkeppni lokamóts HM. Dominik Szoboszlai was in tears after the game vs. Ireland and still spent some time with the fans. 🥺🇭🇺 pic.twitter.com/Pr15S6kaMu— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) November 16, 2025
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira