Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Egypski auð­kýfingurinn Al Fayed látinn

Egypski auðkýfingurinn Mohamed Al Fayed, sem var meðal annars eigandi Harrods verslunarinnar og enska knattspyrnuliðslins Fulham FC, er látinn 94 ára að aldri. Al Fayed lætur lífið rétt rúmlega 26 árum eftir að sonur hans Dodi Fayed og Díana prinsessa fórust í bílslysi í París þann 31. ágúst 1997. Fayed hélt því fram að dauði þeirra hafi verið skipulagður af bresku leyniþjónustunni.

Erlent
Fréttamynd

„Erum ekkert í þessu bara til að taka þátt“

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, segir að liðið sé ekki mætt í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu til þess eins að taka þátt. Liðið ætli sér að sýna góða frammistöðu og með því komi oft góð niðurstaða.

Fótbolti
Fréttamynd

„Upp úr riðlinum, takk!“

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir leikmenn liðsins ekki komna í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar til þess eins að taka þátt. Spennan sé mikil fyrir verkefninu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Búnir að blása af Tenerife-ferðir“

Oliver Sigurjónsson, leikmaður karlaliðs Breiðabliks í fótbolta er virkilega spenntur fyrir komandi verkefni liðsins í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu en í dag fengu Blikar að vita hvaða liðum þeir myndu mæta í riðlakeppninni. Oliver segir Blika ekki mæta í þessa keppni bara til að taka þátt, þeir ætla sér stig.

Fótbolti
Fréttamynd

Riðlar Evrópu­deildarinnar: Liver­pool til Frakk­lands | Brig­hton fær verðugt verk­efni

Dregið var í riðla­­keppni Evrópu­­deildarinnar í fót­­bolta núna í morgun en lið úr ensku úr­­vals­­deildinni á borð við Liver­pool, West Ham United og Brig­hton voru í pottinum á­­samt öðrum vel þekktum liðum úr Evrópu­­boltanum. Sevilla er ríkjandi Evrópu­­deildar­­meistari eftir sigur gegn Roma í úr­­slita­­leik síðasta tíma­bils.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þá kemur auð­vitað leiðin­lega svarið: Það er FH á sunnu­daginn“

„Það sem við ætluðum að passa upp á að láta ekki spennustigið, láta ekki viðburðinn ná stjórn á okkur. Ætluðum að reyna halda í helstu gildin okkar, þora að halda boltanum, þora að koma framarlega, þora að spila sóknarleik. Ekki að lenda í því að fara verja forystuna,“ sagði Óskar Hrafn um leikskipuleg gærkvöldsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Laugar­dals­völlur eini mögu­leiki Blika hér á landi

Breiðablik komst í gær í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Er þetta í fyrsta skipti sem karlalið frá Íslandi kemst svo langt í Evrópukeppni. Þó mikil gleði fylgi slíkum árangri þá fylgja því líka ýmis vandamál, til að mynda hvar skal spila leikina?

Fótbolti