Guardiola samdi til ársins 2027 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 20:51 Pep Guardiola hefur gert Manchester City að enskum meisturum fjögur ár í röð og sex sinnum alls. Getty/Michael Regan Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Hinn 53 ára gamli Guardiola verður því knattspyrnustjóri City til ársins 2027. Hann tók við City árið 2016 eftir að hafa komið þangað frá Bayern München. Sumarið 2026 verður hann búin að vera knattspyrnustjóri enska félagsins í heilan áratug. @ManCity) „Manchester City skiptir mig svo miklu máli. Við höfum upplifað svo margar stórkostlegar stundir saman. Það er sérstakur andi í þessum fótboltaklúbbi. Þess vegna er ég ánægður að vera áfram í tvö tímabili í viðbót,“ sagði Pep Guardiola í viðtali á heimasíðu Manchester City. „Það hefur alltaf verið heiður, ánægja og forréttindi að vera hér. Ég hef sagt þetta oft áður en hér hef ég allt sem knattspyrnustjóri getur óskað sér. Ég kann svo mikið að meta það. Vonandi getum við bætt við fleiri titlum við þá sem við höfum þegar. Ég mun einbeita mér að því,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur unnið fimmtán stóra titla með félaginu þar af ensku úrvalsdeildina sex sinnum. Á þessu tímabili er hann að reyna að verða fyrsti stjórinn í sögu enska fótboltans til að vinna fimm meistaratitla í röð. City hefur reyndar tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og er nú fimm stigum á eftir toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Hinn 53 ára gamli Guardiola verður því knattspyrnustjóri City til ársins 2027. Hann tók við City árið 2016 eftir að hafa komið þangað frá Bayern München. Sumarið 2026 verður hann búin að vera knattspyrnustjóri enska félagsins í heilan áratug. @ManCity) „Manchester City skiptir mig svo miklu máli. Við höfum upplifað svo margar stórkostlegar stundir saman. Það er sérstakur andi í þessum fótboltaklúbbi. Þess vegna er ég ánægður að vera áfram í tvö tímabili í viðbót,“ sagði Pep Guardiola í viðtali á heimasíðu Manchester City. „Það hefur alltaf verið heiður, ánægja og forréttindi að vera hér. Ég hef sagt þetta oft áður en hér hef ég allt sem knattspyrnustjóri getur óskað sér. Ég kann svo mikið að meta það. Vonandi getum við bætt við fleiri titlum við þá sem við höfum þegar. Ég mun einbeita mér að því,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur unnið fimmtán stóra titla með félaginu þar af ensku úrvalsdeildina sex sinnum. Á þessu tímabili er hann að reyna að verða fyrsti stjórinn í sögu enska fótboltans til að vinna fimm meistaratitla í röð. City hefur reyndar tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og er nú fimm stigum á eftir toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira