Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Féll næstum því í Harvard vegna höfuðverkjanna

Íslenska landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var fjarri góðu gamni í gær þegar íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Noreg í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hún hafði samt góða og gilda afsökun fyrir því.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn hærra metboð frá Liverpool

Forráðamenn Liverpool halda áfram viðræðum við kollega sína hjá Leverkusen, eftir að hafa tryggt sér bakvörðinn Jeremie Frimpong, og hafa lagt fram nýtt mettilboð í Þjóðverjann Florian Wirtz.

Enski boltinn
Fréttamynd

Kaupa Delap og eru í við­ræðum við Sancho

Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur ákveðið að bíða ekki boðanna og hefjast strax handa að undirbúa næsta tímabil. Svo virðist sem að framherjinn Liam Delap muni spila í treyju félagsins á næstu leiktíð og þá virðist Chelsea hafa ákveðið að kaupa Jadon Sancho eftir allt.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Þá leið mér frekar illa eftir leik“

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari KR sagði hundfúlt að tapa fyrir Stjörnunni í kvöld en sagðist þó ekki myndu vilja skipta út leikstíl KR-liðsins fyrir stigin þrjú sem Stjarnan fékk úr leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Eitt­hvað sem er í vinnslu og gerist kannski“

Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með andann og orkuna í sínu liði í dag sem vann 4-2 sigur á KR í bestu deildinni. Hann svaraði einnig til um möguleikana á því að Steven Caulker gengi í raðir Garðabæjarliðsins en Caulker var mættur í stúkuna á Samsung-vellinum í kvöld.

Fótbolti