Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 14:32 Viktor Gyokeres og Alexander Isak sjást hér saman í varnarvegg á móti Sviss í gærkvöldi. Getty/Michael Campanella Svíar eru í slæmum málum í undankeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta eftir tap á móti Svisslendingum í mikilvægum leik. Sviss vann 2-0 sigur þökk sé vítaspyrnumarki Granit Xhaka á 65. mínútu og marki Johan Manzambi í uppbótatíma. Fyrir vikið er sænska landsliðið á botni riðilsins síns eftir þrjá leiki með aðeins eitt stig af níu mögulegum. Sviss hefur unnið alla þrjá leiki sína án þess að fá á sig mark, Kósóvó er með fjögur stig og Slóvenía er með einu stigi meira en Svíar. Svíar náðu engu skoti á markið í leiknum á móti Sviss þrátt fyrir að vera á heimavelli og vera með þá Alexander Isak og Viktor Gyökeres í framlínunni. Liverpool og Arsenal eyddu samanlagt meira en tvö hundruð milljónum punda í þessa tvo framherja fyrir tímabilið en þeir voru ósýnilegir í gærkvöldi þegar Svíarnir þurftu svo sannarlega á þeim að halda. Þeir náðu ekki skoti á mark í leiknum og töpuðu boltanum samanlagt 21 sinni. Báðir léku þeir allar níutíu mínúturnar. Isak reyndi eitt skot sem hitti ekki markið úr besta færi þeirra félaga og skapaði eitt skotfæri fyrir félaga sinn. Isak kom alls fjórum sinnum við boltann í teig Svisslendinga og snerti boltann alls 31 sinni í öllum leiknum. Gyökeres reyndi tvö skot en hvorugt þeirra hitti markið og annað þeirra var af mjög löngu færi. Hann bjó til tvö færi fyrir liðsfélaga sína. Gyökeres kom alls 33 sinnum við boltann í leiknum en bara tvisvar sinnum í vítateig andstæðinganna. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Sviss vann 2-0 sigur þökk sé vítaspyrnumarki Granit Xhaka á 65. mínútu og marki Johan Manzambi í uppbótatíma. Fyrir vikið er sænska landsliðið á botni riðilsins síns eftir þrjá leiki með aðeins eitt stig af níu mögulegum. Sviss hefur unnið alla þrjá leiki sína án þess að fá á sig mark, Kósóvó er með fjögur stig og Slóvenía er með einu stigi meira en Svíar. Svíar náðu engu skoti á markið í leiknum á móti Sviss þrátt fyrir að vera á heimavelli og vera með þá Alexander Isak og Viktor Gyökeres í framlínunni. Liverpool og Arsenal eyddu samanlagt meira en tvö hundruð milljónum punda í þessa tvo framherja fyrir tímabilið en þeir voru ósýnilegir í gærkvöldi þegar Svíarnir þurftu svo sannarlega á þeim að halda. Þeir náðu ekki skoti á mark í leiknum og töpuðu boltanum samanlagt 21 sinni. Báðir léku þeir allar níutíu mínúturnar. Isak reyndi eitt skot sem hitti ekki markið úr besta færi þeirra félaga og skapaði eitt skotfæri fyrir félaga sinn. Isak kom alls fjórum sinnum við boltann í teig Svisslendinga og snerti boltann alls 31 sinni í öllum leiknum. Gyökeres reyndi tvö skot en hvorugt þeirra hitti markið og annað þeirra var af mjög löngu færi. Hann bjó til tvö færi fyrir liðsfélaga sína. Gyökeres kom alls 33 sinnum við boltann í leiknum en bara tvisvar sinnum í vítateig andstæðinganna. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira