Réttur ferðalanga vegna kórónuveirunnar ólíkur eftir aðstæðum Réttur ferðamanna til að fá það tjón bætt sem þeir kunna að verða fyrir í tengslum við ferðalög vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 er ólíkur eftir aðstæðum, til dæmis eftir því hvort fólk er að ferðast á eigin vegum eða á bókað í pakkaferð. Innlent 28. febrúar 2020 11:45
Fimm Íslendingar hættu við að fara til Tenerife í hádeginu Fimm farþegar sem ætluðu sér til Tenerife nú í hádeginu með Heimsferðum afpöntuðu ferðina eftir tíðindi morgunsins um að búið væri að setja hótel á eyjunni í sóttkví vegna kórónuveirunnar Covid-19. Innlent 25. febrúar 2020 12:00
Sigrún fjallkóngur segir karlana þora ekki öðru en að vera þægir Fjallkóngur Grafnings, Sigrún Jóna Jónsdóttir, búfræðingur og bóndi á Stóra Hálsi, segist ekki vilja láta kalla sig fjalldrottningu. Hún vill vera fjallkóngur eins og afi sinn. Lífið 19. febrúar 2020 21:00
Andri Már boðar nýja nálgun á íslenskan ferðamarkað Aventura Holidays, ný ferðaskrifstofa á vegum Andra Más Ingólfssonar, fyrrum eiganda Primera Travel, mun hefja sölu á ferðum í næsta mánuði. Viðskipti innlent 31. janúar 2020 09:00
Þetta gera þau sem leigja draumabýlin á Tröllaskaga Bræðurnir John og Eric Jackson fóru á dögunum í skemmtiferð á vegum Depla, eða Eleven Experiences. Þar gengu þeir fjöll, fóru í þyrluferð, veiddu, fóru í hvalaskoðun og margt fleira og var sýnt frá því í myndbandi á YouTube. Lífið 23. janúar 2020 07:00
Casey Neistat fékk dýrasta flugmiða heims og svona fór um hann í fluginu Casey Neistat er nokkuð skemmtileg YouTube stjarna sem hefur um tólf milljónir fylgjenda á síðunni. Lífið 15. janúar 2020 07:00
Ísland á lista yfir tíu spennandi áfangastaði fyrir árið 2020 Nú þegar nýtt ár er hafið eru margir Íslendingar farnir að velta því fyrir sér hvaða áfangastaður verði fyrir valinu sumarið 2020 eða jafnvel um næstu páska. Lífið 3. janúar 2020 14:30
Suður-kóreskar YouTube stjörnur fóru mikinn á Íslandi Suður-kóreskar YouTube stjörnur sem kalla sig 채널십오야 voru hér á landi í október og framleiddu fjölda myndbanda fyrir rás sína. Lífið 18. desember 2019 14:30
Leit á atvinnumissinn sem tækifæri til að láta draumana rætast Íris Ösp Heiðrúnardóttir var ósátt og fordómafull gagnvart því að flytja til Grænlands sem unglingur en endaði á að finna ástina þar. Henni líður best á ferðalögum og finnst að allir ættu að gefa sér tíma í jóga og slökun. Lífið 15. desember 2019 07:00
Gefðu upplifun á Húsafelli – einu besta náttúruhóteli heims samkvæmt NationalGeographic Vantar þig jólagjafahugmynd handa einhverjum sem eiga allt? Á vefsíðu Húsafells, husafell.is má finna úrval gjafabréfa sem henta frábærlega til jólagjafa. Lífið kynningar 4. desember 2019 09:00
Kynna heilsárs skíðamiðstöð í Nuuk við hlið flugvallarins Metnaðarfullar hugmyndir hafa verið kynntar um uppbyggingu skíðamiðstöðvar í Nuuk í tengslum við gerð nýs alþjóðaflugvallar fyrir höfuðstað Grænlands. Erlent 1. desember 2019 08:45
30 hlutir til að gera í New York New York borg er einn vinsælasti ferðamannastaður heims og þá sérstaklega Manhattan eyjan. Margar milljónir eyða töluverður tíma á ári hverju í borginni. Lífið 28. nóvember 2019 14:30
Hættulegustu ferðamannastaðir heims Allskyns áfangastaðir njóta vinsælda um heim allan og fyrir mismunandi ástæður. Sumir eru einfaldlega hættulegir og sækja adrenalín fíklar sérstaklega í þá. Lífið 26. nóvember 2019 15:30
Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur til sýnis Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur og bein eru til sýnis í Beina kirkjunni í San Martino della Battaglia á Ítalíu. Erlent 24. nóvember 2019 20:15
Svona fer um mann á dýrasta hótelinu í einu fátækasta landi heims Hotel Martha er dýrasta hótelið í Búrúndí sem er eitt fátækasta land heims. Árið 2018 var Búrúndí í þriðja sæti yfir fátækustu þjóðir heims. Lífið 19. nóvember 2019 15:30
Lætur veðrið ekki stoppa sig Tomasz Þór Veruson, ævintýragarpur og fjallaleiðsögumaður, veit ekkert betra en að þvælast úti í öllum veðrum og helst uppi á fjöllum. Hann segist tengjast náttúrunni á einstakan hátt á ferðalögum og mælir með útivist til að "logga" sig út úr amstri hversdagsins. Sé vel hugað að fatnaði og skóm þurfi veðrið ekki að setja svo mikið strik í reikninginn Lífið kynningar 19. nóvember 2019 10:30
Æðislegt en líka mikið átak að flytja út Lóa Pind hefur heyrt margar reynslusögur Íslendinga sem búa erlendis en hún segist ekki geta sagt til um það hvar nákvæmlega sé best að búa. Lífið 16. nóvember 2019 14:00
Íslendingar elska að fara til Ítalíu Ítalía er mjög vinsæll ferðamannastaður hjá Íslendingum en Eldhúsferðir, fyrirtæki þeirra Jónu Fanneyjar Svavarsdóttur og Erlendar Þórs Elvarssonar hafa tekið á móti þúsund Íslendingum í ferðir til landsins á síðustu árum. Innlent 9. nóvember 2019 19:15
Keppir í einu fegurðarsamkeppninni sem leyfir mæður: „Við erum ekki minna fallegar þó við höfum átt barn“ Guðrún Sigurbjörnsdóttir mun keppa í fegurðarsamkeppninni Miss Global fyrir hönd Íslands í Mexíkó í janúar næstkomandi. Lífið 26. október 2019 15:00
Fimm dýrustu hótel heims Hótelherbergi eru sannarlega misjöfn eins og þau eru mörg. Sum þeirra er hægt að bóka á góðum prís en önnur eru rándýr. Lífið 25. október 2019 15:30
Kröfurnar sem gerðar eru til flugfreyja og -þjóna á fyrsta farrými hjá Emirates Á hverju ári eru 180.000 flug á vegum flugfélagsins Emirates. Í vélunum eru 60 milljónir manna en alls eru um 21 þúsund starfsmenn um borð í þessum vélum. Lífið 23. október 2019 13:30
Fjórir félagar báru saman öll farrýmin hjá Lufthansa Það dreymir marga um að fá að ferðast á fyrsta farrými og lifa í öllum þeim lúxus. Flestallir fara oftast í flug á hefðbundnu farrými þar sem fótaplássið er lítið og oftar en ekki lítið sem ekkert í boði. Lífið 1. október 2019 15:30
Hyggst ganga á K2 að vetri til John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra. Lífið 28. september 2019 08:30
Dulin djásn Drangavíkur Það er engu líkt að koma í Drangavík, lítinn fjörð norður á Ströndum milli Eyvindarfjarðar og Drangaskarða. Drangavík er ekki í alfaraleið og aðeins verður komist þangað gangandi eða með bát. Lífið 19. september 2019 09:00
Vissu ekkert um Svartfjallaland Anna Leif Elídóttir flutti til Svartfjallalands í byrjun júlí. Hún er nú stödd á Íslandi en myndlistarsýning með verkum hennar er á byggðasafninu á Akranesi. Lífið 9. september 2019 12:00
Fann fyrir kulnun, seldi allar sínar eigur og fór í heimsreisu Fyrrverandi kennarinn og skólastjórinn Guðrún Pétursdóttir var komin að kulnun í starfi þegar hún ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 30. ágúst 2019 15:41
Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. Lífið 20. ágúst 2019 14:27
Þættirnir innblásnir af Anthony Bourdain Þættirnir Rikki fer til Ameríku hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn en þar er fylgst með félögunum Auðunni Blöndal og vini hans Ríkharði Óskari Guðnasyni á ferðalagi um sex borgir í Bandaríkjunum. Lífið 15. ágúst 2019 10:17
Þar sem húsin hanga í klettunum Cinque Terre ströndin liggur eftir ítölsku rívíerunni og samanstendur af fimm bæjum, Monterosso al Mare, Vernazza, Corniglia, Manarola og Riomaggiore. Bæirnir og umhverfi þeirra eru á heimsminjaskrá UNESCO. Lífið 13. ágúst 2019 15:00
Nokkrir hlutir til að hafa í huga um verslunarmannahelgina Það er margt um að vera um Verslunarmannahelgina og margir á leiðinni á einhverja útihátíðanna sem verða um helgina. Lífið 1. ágúst 2019 15:58