Sterk tengsl milli sóttkvíarbrota ferðalanga og smita innanlands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2021 11:30 Frá því að aðgerðir voru hertar 25. mars hefur 21 greinst með virkt smit á landamærunum, allir með breska afbrigðið. Vísir/Vilhelm Fimmtíu og einn greindist og hátt á þriðja þúsund manns fóru í sóttkví í tengslum við þrjár hópsýkingar sem urðu hér á landi nýlega. Allar komu þær til vegna einstaklinga sem komu til landsins og héldu ekki sóttkví. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi rétt í þessu. Hann ítrekaði að þegar hann talaði um ferðalanga ætti hann við alla á faraldsfæti, hvar svo sem þeir byggju. Þórólfur sagði forvitnilegt að skoða samhengið milli smita á landamærunum og smita innlanlands á síðustu misserum. Á þeim tíma hefðu 105 smit greinst á landamærunum og 97 innanlands, þeim tengd. Þrjár stórar hópsýkingar bæru uppi umrædd smit. Ein hefði verið sökum afbrigðis sem ekki hefði tekist að „staðsetja“ á landamærunum en 48 hefðu greinst innanlands og á annað þúsund farið í sóttkví. Önnur hefði verið rakin til einstaklings sem hélt ekki sóttkví en tólf greindust innanlands og á fjórða hundrað fóru í sóttkví. Þá hefðu ellefu greinst í þriðju hópsýkingunni og um 50 farið í sóttkví. Sóttvarnalæknir sagði ljóst að það nægði til að nokkrir einstaklingar kæmust í gegnum þær girðingar sem hefðu verið reistar á landamærunum til að hópsýkingar spryttu upp í samfélaginu, sem gætu svo komið nýrri bylgju af stað. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Heilbrigðismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi rétt í þessu. Hann ítrekaði að þegar hann talaði um ferðalanga ætti hann við alla á faraldsfæti, hvar svo sem þeir byggju. Þórólfur sagði forvitnilegt að skoða samhengið milli smita á landamærunum og smita innlanlands á síðustu misserum. Á þeim tíma hefðu 105 smit greinst á landamærunum og 97 innanlands, þeim tengd. Þrjár stórar hópsýkingar bæru uppi umrædd smit. Ein hefði verið sökum afbrigðis sem ekki hefði tekist að „staðsetja“ á landamærunum en 48 hefðu greinst innanlands og á annað þúsund farið í sóttkví. Önnur hefði verið rakin til einstaklings sem hélt ekki sóttkví en tólf greindust innanlands og á fjórða hundrað fóru í sóttkví. Þá hefðu ellefu greinst í þriðju hópsýkingunni og um 50 farið í sóttkví. Sóttvarnalæknir sagði ljóst að það nægði til að nokkrir einstaklingar kæmust í gegnum þær girðingar sem hefðu verið reistar á landamærunum til að hópsýkingar spryttu upp í samfélaginu, sem gætu svo komið nýrri bylgju af stað.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Heilbrigðismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira