Sýktist aftur af nýrri undirtegund breska afbrigðisins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2021 11:50 Sóttvarnalæknir sagði vonandi um undantekningu að ræða. Vísir/Vilhelm Við erum ennþá að sjá talsverðan fjölda smita greinst innanlands en það er gleðilegt hvað margir eru í sóttkví við greiningu, sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi vegna Covid-19 faraldursins sem var að ljúka. Fjórir greindust í gær, allir í sóttkví, en Þórólfur fjallaði einnig um greiningar dagsins þar á undan, þegar fimm greindust utan sóttkvíar. Sagði hann raðgreiningu hafa leitt í ljós að um væri að ræða nýtt undirafbrigði hinnar svokölluðu bresku veiru, sem hefði ekki greinst áður. Sá sem smitaði þessa fimm framvísaði erlendu vottorði um fyrri sýkingu á landamærunum og fór ekki í sóttkví við komuna hingað til lands. Reyndist hann sannarlega vera með mótefni við SARS-CoVV-2 og er því um endursýkingu að ræða. Þórólfur ítrekaði að endursýkingar væru fátíðar og hefðu greinst í minna en eitt prósent tilvika. Sagði sóttvarnalæknir vonandi um undatekningu að ræða og að ekki þætti ástæða á þessum tíma til að grípa til breyttra aðgerða vegna atviksins. „Sjalgæfir atburðir geta gerst,“ sagði hann en yfirvöld myndu vera vakandi fyrir fleiri endursýkingum. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sagði í gær að umræddur einstaklingur hefði greinst með mikið af veirunni þrátt fyrir að vera með mótefni eftir fyrri sýkingu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Ferðalög Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira
Fjórir greindust í gær, allir í sóttkví, en Þórólfur fjallaði einnig um greiningar dagsins þar á undan, þegar fimm greindust utan sóttkvíar. Sagði hann raðgreiningu hafa leitt í ljós að um væri að ræða nýtt undirafbrigði hinnar svokölluðu bresku veiru, sem hefði ekki greinst áður. Sá sem smitaði þessa fimm framvísaði erlendu vottorði um fyrri sýkingu á landamærunum og fór ekki í sóttkví við komuna hingað til lands. Reyndist hann sannarlega vera með mótefni við SARS-CoVV-2 og er því um endursýkingu að ræða. Þórólfur ítrekaði að endursýkingar væru fátíðar og hefðu greinst í minna en eitt prósent tilvika. Sagði sóttvarnalæknir vonandi um undatekningu að ræða og að ekki þætti ástæða á þessum tíma til að grípa til breyttra aðgerða vegna atviksins. „Sjalgæfir atburðir geta gerst,“ sagði hann en yfirvöld myndu vera vakandi fyrir fleiri endursýkingum. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sagði í gær að umræddur einstaklingur hefði greinst með mikið af veirunni þrátt fyrir að vera með mótefni eftir fyrri sýkingu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Ferðalög Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira