Sýktist aftur af nýrri undirtegund breska afbrigðisins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2021 11:50 Sóttvarnalæknir sagði vonandi um undantekningu að ræða. Vísir/Vilhelm Við erum ennþá að sjá talsverðan fjölda smita greinst innanlands en það er gleðilegt hvað margir eru í sóttkví við greiningu, sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi vegna Covid-19 faraldursins sem var að ljúka. Fjórir greindust í gær, allir í sóttkví, en Þórólfur fjallaði einnig um greiningar dagsins þar á undan, þegar fimm greindust utan sóttkvíar. Sagði hann raðgreiningu hafa leitt í ljós að um væri að ræða nýtt undirafbrigði hinnar svokölluðu bresku veiru, sem hefði ekki greinst áður. Sá sem smitaði þessa fimm framvísaði erlendu vottorði um fyrri sýkingu á landamærunum og fór ekki í sóttkví við komuna hingað til lands. Reyndist hann sannarlega vera með mótefni við SARS-CoVV-2 og er því um endursýkingu að ræða. Þórólfur ítrekaði að endursýkingar væru fátíðar og hefðu greinst í minna en eitt prósent tilvika. Sagði sóttvarnalæknir vonandi um undatekningu að ræða og að ekki þætti ástæða á þessum tíma til að grípa til breyttra aðgerða vegna atviksins. „Sjalgæfir atburðir geta gerst,“ sagði hann en yfirvöld myndu vera vakandi fyrir fleiri endursýkingum. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sagði í gær að umræddur einstaklingur hefði greinst með mikið af veirunni þrátt fyrir að vera með mótefni eftir fyrri sýkingu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Ferðalög Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Fjórir greindust í gær, allir í sóttkví, en Þórólfur fjallaði einnig um greiningar dagsins þar á undan, þegar fimm greindust utan sóttkvíar. Sagði hann raðgreiningu hafa leitt í ljós að um væri að ræða nýtt undirafbrigði hinnar svokölluðu bresku veiru, sem hefði ekki greinst áður. Sá sem smitaði þessa fimm framvísaði erlendu vottorði um fyrri sýkingu á landamærunum og fór ekki í sóttkví við komuna hingað til lands. Reyndist hann sannarlega vera með mótefni við SARS-CoVV-2 og er því um endursýkingu að ræða. Þórólfur ítrekaði að endursýkingar væru fátíðar og hefðu greinst í minna en eitt prósent tilvika. Sagði sóttvarnalæknir vonandi um undatekningu að ræða og að ekki þætti ástæða á þessum tíma til að grípa til breyttra aðgerða vegna atviksins. „Sjalgæfir atburðir geta gerst,“ sagði hann en yfirvöld myndu vera vakandi fyrir fleiri endursýkingum. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sagði í gær að umræddur einstaklingur hefði greinst með mikið af veirunni þrátt fyrir að vera með mótefni eftir fyrri sýkingu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Ferðalög Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira