Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Lánleysi Everton heldur á­fram

    Everton tók á móti Manchester United í fyrsta leik sínum eftir að tíu stig voru dregin af liðinu fyrir brot á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Lánleysi liðsins hélt áfram en United vann öruggan 0-3 sigur.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Aston Villa lagði laskað lið Tottenham

    Tottenham og Aston Villa höfðu sætaskipti í 4. og 5. sæti í dag þegar Villa sótti góðan sigur á heimavelli Tottenham. Þetta var þriðja tap Tottenham í röð í deildinni og jafnframt þriðji sigur Villa á Tottenham í röð.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Liver­pool bjargaði stigi í toppslagnum

    Stór­leik Manchester City og Liver­pool í ensku úr­vals­deildinni lauk með 1-1 jafntefli. Áfram munar því einu stigi á toppliðunum en Arsenal getur skotið sér á toppinn með sigri gegn Brentford í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Barnsley rekið úr FA bikarnum

    Enska knattspyrnusambandið hefur rekið Barnsley úr FA bikarkeppninni eftir að félagið tefldi fram ólöglegum leikmanni í endurteknum leik 1. umferðar gegn utandeildarliðinu Horsham. 

    Enski boltinn