„Það er eitt vandamál og það er Harry Kane“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur verið afar hrifinn af framherjanum Carlos Vinicius að udanförnu en hann berst við fyrirliðann Harry Kane um framherjastöðuna. Enski boltinn 28. febrúar 2021 10:00
„Mögulega mesta afrekið á ferlinum“ Sigurganga Manchester City undanfarna mánuði telur nú tuttugu leiki í röð og hinn sigursæli Pep Guardiola trúir vart sínum eigin augum. Enski boltinn 28. febrúar 2021 08:01
Newcastle og Wolves skildu jöfn Newcastle United fékk Wolverhampton Wanderers í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27. febrúar 2021 22:16
El Ghazi skildi Leeds og Aston Villa að Hollendingurinn Anwar El Ghazi reyndist hetja Aston Villa þegar liðið heimsótti Leeds United á Elland Road leikvangnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27. febrúar 2021 19:23
Tvær vítaspyrnur forgörðum og Lee Mason í sviðsljósinu í sigri WBA WBA vann lífs nauðsynlegan 1-0 sigur á Brighton er liðin mættust í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27. febrúar 2021 16:54
Varnarmennirnir sáu um West Ham og fjórtándi deildarsigur City í röð Manchester City vann sinn þrettánda deildarleik í röð er liðið vann 2-1 sigur á West Ham í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Þetta var tuttugasti sigur City í röð í öllum keppnum. Enski boltinn 27. febrúar 2021 14:23
Klopp veit ekki hvort að Alisson spili á morgun Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að brasilíski markvörðurinn Alisson verði í marki Liverpool gegn Sheffield annað kvöld. Enski boltinn 27. febrúar 2021 13:00
Tuchel um Giroud og Cavani: „Ekki fituprósenta á þeim“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir þó Oliver Giroud og Edinson Cavani líka framherja. Þeir eru báðir frábærir í teignum og að þeir séu báðir í rosalegu formi. Enski boltinn 27. febrúar 2021 11:31
Abramovich sagður búinn að gefa Chelsea grænt ljós á að kaupa Håland Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur gefið félaginu grænt ljós á að kaupa norska framherjann Erling Braut Håland næsta sumar en Norðmaðurinn gæti yfirgefið Dortmund í sumar. Enski boltinn 27. febrúar 2021 09:30
Brjálaður Keane beið Shearers í stiganum eftir rauða spjaldið Alan Shearer, goðsögn hjá Newcastle United, sagði frá skemmtilegri sögu í samtali við The Athletic á dögunum. Hann rifjaði þar upp atvik sem átti sér stað eftir leik Newcastle United og Manchester United. Enski boltinn 27. febrúar 2021 08:01
Liverpool fær aukna samkeppni um undirskrift Wijnaldums Vonir Liverpool um að halda miðjumanninum Georginio Wijnaldum eru ekki miklar. Leikmaðurinn rennur út af samningi í sumar og mörg stórlið bíða eru talin reiðubúin að bjóða Hollendingnum myndarlegan samning. Fótbolti 26. febrúar 2021 23:01
Jordan Henderson missir af öllum leikjum Liverpool fram í apríl Liverpool liðið verður án fyrirliða sína næstu tíu vikurnar en Jordan Henderson meiddist á nára í leiknum á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 26. febrúar 2021 15:30
Nýi methafinn hjá Manchester United vill að nafnið hans sé borið rétt fram Shola Shoretire setti nýtt félagsmet hjá Manchester United í gærkvöldi þegar enska úrvalsdeildarliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 26. febrúar 2021 11:31
UEFA sagt vera að skoða þann möguleika að allt EM í sumar fari fram í Englandi Gary Lineker er einn af þeim sem fagnaði þeim fréttum að evrópska knattspyrnusambandið sé að íhuga það að flytja allt Evrópumótið í knattspyrnu í sumar til Englands. Fótbolti 26. febrúar 2021 10:00
Dómarar ensku úrvalsdeildarinnar tapa peningum þegar þeir gera mistök Frammistöðumat dómara í ensku úrvalsdeildinni hjálpar þeim ekki aðeins upp metorðastigann og til að fá stærri leiki. Matið hefur einnig áhrif á launaseðil þeirra. Enski boltinn 26. febrúar 2021 09:00
Er Pep búinn að finna lausn á vandræðum sínum í Meistaradeildinni? Manchester City vann öruggan 2-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudagskvöld. Sigurinn sýndi og sannaði að Pep Guardiola virðist vera kominn með lausn á þeim vandræðum sem hafa hrjáð hann í keppninni undanfarin ár. Fótbolti 26. febrúar 2021 07:00
Gummi Ben: Hef oft áhyggjur af geðheilsu þeirra sem styðja Arsenal Guðmundur Benediktsson segist ekki vera viss á hvaða leið Arsenal sé, réttri eða rangri. Hann var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi meðal annars um Skytturnar. Enski boltinn 25. febrúar 2021 13:32
Solskjær heldur sambandi við Haaland: Sjáum til hvað framtíðin ber í skauti sér Ole Gunnar Solskjær segist enn vera í sambandi við Erling Braut Haaland, markahrókinn magnaða sem að Solskjær stýrði hjá Molde í Noregi á sínum tíma. Fótbolti 25. febrúar 2021 11:00
Faðir Alissons hjá Liverpool drukknaði í Brasilíu Alisson Becker, markvörður Englandsmeistara Liverpool, fékk hræðilega fréttir frá heimalandi sínu í gær. Enski boltinn 25. febrúar 2021 08:01
BILD: 68% líkur á að Klopp hætti með Liverpool árið 2022 og taki við þýska landsliðinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gæti hætt með Liverpool sumarið 2022 til þess að taka við þýska landsliðinu. Þýska dagblaðið BILD segir frá þessu á forsíðu sinni og segir að þetta sé ein af fjórum möguleikum Klopp í náinni framtíð. Fótbolti 25. febrúar 2021 07:01
Henderson sagður frá í þrjá mánuði Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er sagður vera á meiðslalistanum næstu þrjá mánuði vegna meiðsla á nára eftir að hafa meiðst í 2-0 tapinu gegn Everton um helgina. Enski boltinn 24. febrúar 2021 23:00
Souness elskar að horfa á Leeds Graeme Souness, Liverpool goðsögn og nú spekingur Sky Sports, segir að Leeds sé uppáhaldsliðið hans í deildinni þetta árið og hann elski að horfa á læirsveina Marcelo Bielsa spila. Enski boltinn 24. febrúar 2021 22:31
Tvö stórlið bíða eftir Henderson yfirgefi hann Man. United í sumar Dean Henderson, markvörður Manchester United, verður væntanlega ekki í vandræðum með að velja sér lið í sumar ákveði hann að yfirgefa uppeldisfélagið. Enski boltinn 24. febrúar 2021 18:30
Hefur ekki áhuga á að ræða við Chelsea um nýjan samning eltist þeir við Håland Hinn 23 ára framherji Tammy Abraham hefur engan áhuga á að ræða við Chelsea um nýjan samning ætli þeir að eltast við framherja Dortmund Erling Braut Håland. Enski boltinn 24. febrúar 2021 18:01
Gleðileg sjón á æfingu Liverpool liðsins í dag Portúgalski framherjinn Diogo Jota er byrjaður að æfa aftur með Liverpool liðinu en hann var á æfingu liðsins í dag. Enski boltinn 24. febrúar 2021 13:01
Thomas Tuchel um hetju Chelsea í gær: Eins og hann sé ennþá tvítugur Thomas Tuchel, knattspyrnspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað mjög sáttur með hetju kvöldsins en franski framherjinn Olivier Giroud tryggði Chelsea 1-0 sigur á Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 24. febrúar 2021 12:00
„Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. Enski boltinn 24. febrúar 2021 10:31
Millwall bjargaði stigi undir lokin | Lærisveinar Rooney á sigurbraut Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem heimsótti Luton Town í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en mark Millwall kom á sjöttu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 23. febrúar 2021 21:45
Leeds rúllaði yfir Southampton í síðari hálfleik Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leeds United vann 3-0 sigur á Southampton er liðin mættust á Elland Road. Öll mörkin komu í síðari hálfleik. Enski boltinn 23. febrúar 2021 19:55
Stuðningsmenn Liverpool skotspónn á samfélagmiðlum vegna áforma sinna Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Liverpool fái að heyra það á samfélagsmiðlum fyrir það að þrjóskast við að fá að halda sína sigurhátíð í sumar þó að hún verði ári of seint og mögulega eftir sannkallað martraðartímabil. Enski boltinn 23. febrúar 2021 09:00