Man United ræður aðstoðarmann yfirmanns knattspyrnumála Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 11:32 Andy Boyle mun aðstoða við að móta stefnu Manchester United. Sky Sports Andy Boyle hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður yfirmanns knattspyrnumála hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United. Hann var þjálfari í akademíu félagsins fyrir 16 árum en hefur komð víða við síðan. Áfram halda breytingarnar á skrifstofu Manchester United. Síðast var staðfest að Ralf Rangnick yrði ekki áfram sem tæknilegur ráðgjafi og nú hefur félagið ráðið aðstoðarmann yfirmanns knattspyrnumála. Andy Boyle var þjálfari í akademíu félagsins fyrir sextán árum síðan en hefur undanfarin fimm ár starfað fyrir ensku úrvalddeildina. Hann mun færa sig um set í sumar. Á hann að aðstoða John Murtough – yfirmanns knattspyrnumála sem og annarra sviða félagsins - við að móta stefnu aðalliða Man Utd sem og akademíu félagsins. Ásamt því að hafa unnið fyrir Man Utd hefur Boyle starfað hjá Liverpool, Coventry City, Wrexham og fyrir enska U-21 árs landsliðið. Hann er spenntur fyrir komandi verkefni og telur að hann geti búið til rétt umhverfi svo Man Utd nái árangri á nýjan leik. Andy O'Boyle has been appointed as our Deputy Football Director.He will provide support to John Murtough, Football Director, in driving the club's football strategy across the first team, Academy and women's team.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) May 31, 2022 Gríðarlegar breytingar hafa orðið á skrifstofu Man Utd að undanförnu og reikna má með að breytingar á leikmannahópi félagsins verið svipaðar. Paul Pogba, Jesse Lingard, Juan Mata, Nemanja Matić og Edinson Cavani eru allir með lausan samning og þá er talið að Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari liðsins, sé tilbúinn að hlusta á tilboð í þónokkra leikmenn liðsins. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Áfram halda breytingarnar á skrifstofu Manchester United. Síðast var staðfest að Ralf Rangnick yrði ekki áfram sem tæknilegur ráðgjafi og nú hefur félagið ráðið aðstoðarmann yfirmanns knattspyrnumála. Andy Boyle var þjálfari í akademíu félagsins fyrir sextán árum síðan en hefur undanfarin fimm ár starfað fyrir ensku úrvalddeildina. Hann mun færa sig um set í sumar. Á hann að aðstoða John Murtough – yfirmanns knattspyrnumála sem og annarra sviða félagsins - við að móta stefnu aðalliða Man Utd sem og akademíu félagsins. Ásamt því að hafa unnið fyrir Man Utd hefur Boyle starfað hjá Liverpool, Coventry City, Wrexham og fyrir enska U-21 árs landsliðið. Hann er spenntur fyrir komandi verkefni og telur að hann geti búið til rétt umhverfi svo Man Utd nái árangri á nýjan leik. Andy O'Boyle has been appointed as our Deputy Football Director.He will provide support to John Murtough, Football Director, in driving the club's football strategy across the first team, Academy and women's team.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) May 31, 2022 Gríðarlegar breytingar hafa orðið á skrifstofu Man Utd að undanförnu og reikna má með að breytingar á leikmannahópi félagsins verið svipaðar. Paul Pogba, Jesse Lingard, Juan Mata, Nemanja Matić og Edinson Cavani eru allir með lausan samning og þá er talið að Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari liðsins, sé tilbúinn að hlusta á tilboð í þónokkra leikmenn liðsins.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira