Perisic kynntur til leiks og sendi hjartnæma kveðju Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2022 14:54 Ivan Perisic leikur í hvítu næstu tvö árin. Tottenham Hotspur Króatinn reynslumikli Ivan Perisic er formlega genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Tottenham og skrifaði hann undir samning við félagið sem gildir til ársins 2024. Perisic endurnýjar þar með kynni sín við knattspyrnustjórann Antonio Conte en saman fögnuðu þeir ítalska meistaratitlinum með Inter fyrir ári síðan. We are delighted to announce the transfer of Ivan Peri i . Welcome to Spurs, Ivan! — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) May 31, 2022 Perisic kom til Inter árið 2015 og hefur leikið með liðinu síðan þá ef undan er skilin leiktíðin 2019-2020 þegar hann var á láni hjá Bayern München. Hann sendi sínu fólki hjá Inter hjartnæma kveðju á Instagram í dag: „Eftir 254 leiki, 55 mörk, 49 stoðsendingar, 3 bikara og 18.934 mínútur á vellinum í þessari stórkostlegu treyju þá er ævintýri mínu hér lokið. Þó að hver endir feli í sér nýtt upphaf þá er mikilvægt að líta yfir farinn veg síðustu ár og sýna hve þakklátur ég er fyrir uppskeruna. Þetta var ógleymanlegt lærdómsferli fyrir mig sem leikmann og fyrir alla fjölskylduna. Við liðsfélagana, starfsliðið, allt starfsfólkið og fyrst og fremst stuðningsmennina segi ég: Þið munið alltaf eiga sérstakan sess í mínu hjarta. Ég kveð og tel það forréttindi að vera með þetta félag á ferilskránni.“ View this post on Instagram A post shared by Ivan Peris ic (@ivanperisic444) Perisic er 33 ára gamall kantmaður sem leikið hefur 113 A-landsleiki fyrir Króatíu og skorað í þeim 32 mörk. Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Perisic endurnýjar þar með kynni sín við knattspyrnustjórann Antonio Conte en saman fögnuðu þeir ítalska meistaratitlinum með Inter fyrir ári síðan. We are delighted to announce the transfer of Ivan Peri i . Welcome to Spurs, Ivan! — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) May 31, 2022 Perisic kom til Inter árið 2015 og hefur leikið með liðinu síðan þá ef undan er skilin leiktíðin 2019-2020 þegar hann var á láni hjá Bayern München. Hann sendi sínu fólki hjá Inter hjartnæma kveðju á Instagram í dag: „Eftir 254 leiki, 55 mörk, 49 stoðsendingar, 3 bikara og 18.934 mínútur á vellinum í þessari stórkostlegu treyju þá er ævintýri mínu hér lokið. Þó að hver endir feli í sér nýtt upphaf þá er mikilvægt að líta yfir farinn veg síðustu ár og sýna hve þakklátur ég er fyrir uppskeruna. Þetta var ógleymanlegt lærdómsferli fyrir mig sem leikmann og fyrir alla fjölskylduna. Við liðsfélagana, starfsliðið, allt starfsfólkið og fyrst og fremst stuðningsmennina segi ég: Þið munið alltaf eiga sérstakan sess í mínu hjarta. Ég kveð og tel það forréttindi að vera með þetta félag á ferilskránni.“ View this post on Instagram A post shared by Ivan Peris ic (@ivanperisic444) Perisic er 33 ára gamall kantmaður sem leikið hefur 113 A-landsleiki fyrir Króatíu og skorað í þeim 32 mörk.
Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira