Tottenham loksins búið að ráða stjóra Nuno Espirito Santo hefur verið ráðinn stjóri Tottenham. Hann hefur skrifað undir samning næstu tvö árin. Enski boltinn 30. júní 2021 19:29
Sancho færist nær sjöunni á Old Trafford Manchester United hefur komist að samkomulagi um kaup á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund en enskir fjölmiðlar greina frá þessu í kvöld. Enski boltinn 30. júní 2021 19:00
Leicester fær markahrók frá Sambíu Leicester hefur gengið frá kaupum á Patson Daka, framherja Red Bull Salzburg, en kaupverðið er sagt nema 23 milljónum punda eða jafnvirði tæplega fjögurra milljarða króna. Enski boltinn 30. júní 2021 16:00
Benítez nýr stjóri Gylfa Rafael Benítez er snúinn aftur til Liverpool-borgar og hefur samið um að verða knattspyrnustjóri Everton næstu þrjú árin. Enski boltinn 30. júní 2021 10:25
Vieira að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina Patrick Vieira verður næsti knattspyrnustjóri Crystal Palace samkvæmt heimildum miðla á borð við The Athletic og Sky Sports. Enski boltinn 29. júní 2021 11:50
Fyrrum samherji Gylfa: „Ancelotti laug að mér“ Joshua King, fyrrum samherji Gylfa Sigurðssonar, segir að Carlo Ancelotti, hafi logið að sér er hann gekk í raðir Everton. Enski boltinn 29. júní 2021 07:01
Þjálfari Glódísar Perlu tekur við Arsenal Kvennalið Arsenal hefur tilkynnt Jonas Eidevall sem nýjan þjálfara liðsins. Hann hefur stýrt liði Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni undanfarin ár en landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir spilar með liðinu. Enski boltinn 28. júní 2021 13:31
Heyrt margt verra frá Mourinho: „Augljóslega með mig á heilanum“ Luke Shaw segir að hann og liðsfélagar hans í enska landsliðinu eigi bágt með að skilja hversu áfjáður José Mourinho sé í að setja út á Shaw. Enski boltinn 28. júní 2021 08:00
Segja Liverpool vera að bjóða í Mbappe Spænski vefmiðillinn Marca greinir frá því að Liverpool sé búið að hafa samband við PSG um kaup á Kylian Mbappe. Enski boltinn 27. júní 2021 11:30
Staðfestir að vera á leið til Leciester Leicester virðist vera styrkja framlínuna sína en Patson Daka er á leið til félagsins frá Salzburg í Austurríki. Enski boltinn 26. júní 2021 14:46
Sancho færist nær Manchester United Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Dortmund, Jadon Sancho, færist nær félagaskiptum til Manchester United. Enski boltinn 26. júní 2021 14:00
Grealish líklega á leið til City fyrir hundrað milljónir punda Allt bendir til þess að Manchester City muni kaupa enska landsliðsmanninn Jack Grealish frá Aston Villa fyrir metverð. Enski boltinn 25. júní 2021 12:30
Luiz Suarez: Ég get ekki spilað á móti Liverpool Atletico Madrid framherjinn Luis Suarez hefur afskrifað möguleikann á því að spila í ensku úrvalsdeildinni af einfaldri ástæðu. Enski boltinn 24. júní 2021 10:31
Lögreglumaður sakfelldur fyrir að hafa orðið fótboltamanni að bana Lögreglumaðurinn Benjamin Monk hefur verið sakfelldur fyrir að hafa orðið fótboltamanninum Dalian Atkinson að bana með því að hafa skotið hann með rafbyssu í 33 sekúndur og sparkað tvisvar í höfuð hans á meðan Atkinson lá í jörðinni. Erlent 23. júní 2021 16:03
Segir að enska landsliðið vilji spila „Kampavínsfótbolta“ Enska landsliðið vann riðil sinn á Evrópumótinu þrátt fyrir að skora bara tvö mörk á 270 mínútum. Enski landsliðsþjálfarinn var spurður út í leikstílinn hjá liðinu. Fótbolti 23. júní 2021 13:31
Klúr Owen í klandri eftir að hafa beðið raunveruleikastjörnu um nektarmyndir Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og enska landsliðsins, er í klandri eftir að hafa beðið raunveruleikastjörnu um nektarmyndir. Enski boltinn 21. júní 2021 11:00
Hefur engar áhyggjur af markaþurrð Kane Enski landsliðsmaðurinn Luke Shaw hefur ekki áhyggjur af markaþurrð Harry Kane en enski landsliðsfyrirliðinn er ekki kominn á blað á EM. Enski boltinn 20. júní 2021 08:01
Kieran Trippier og Raphael Varane sagðir vera of dýrir fyrir Manchester United Manchester United gæti verið að gefa upp vonina um að kaupa varnarmennina Kieran Trippier og Raphael Varane í sumar. Enski boltinn 18. júní 2021 19:16
Tottenham sækist eftir Gattuso Gennaro Gattuso er orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham eftir að viðræður félagsins við Paulo Fonseca sigldu í strand. Gattuso yfirgaf Fiorentina fyrr í dag eftir aðeins 23 daga í starfi. Enski boltinn 17. júní 2021 22:00
Samherji Söru Bjarkar semur við Arsenal Enska landsliðskonan Nikita Parris hefur náð samkomulagi við Arsenal og mun skrifa undir hjá félaginu á næstu dögum. Enski boltinn 17. júní 2021 15:46
Millwall tilbúið að hlusta á tilboð í Jón Daða Svo virðist sem íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson gæti verið á förum frá enska B-deildarliðinu Millwall. Enski boltinn 17. júní 2021 13:01
Benítez gæti orðið næsti stjóri Gylfa Til greina kemur að Rafael Benítez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, verði næsti stjóri Everton. Nuno Espirito Santo er þó talinn líklegastur til að taka við starfinu. Enski boltinn 16. júní 2021 17:30
Liverpool byrjar næsta tímabil á móti Norwich eins og þegar liðið varð meistari Enska úrvalsdeildin í fótbolta gaf í morgun út leikjadagskrá sína fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 16. júní 2021 08:17
Dean Henderson dregur sig út úr enska EM-hópnum Dean Henderson, markvörður Manchester United, hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum. Henderson glímir við meiðsli í mjöðm og getur ekki æft. Fótbolti 15. júní 2021 09:40
Gary Neville telur Liverpool hafa gert stór mistök Georginio Wijnaldum minnti á sig í sigri Hollendinga á Evrópumótinu í gærkvöldi með því að skora fyrsta markið í 3-2 sigri á Úkraínu. Wijnaldum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool og ein orðhvöt Manchester United goðsögn er á því að Liverpool liðið eigi eftir að sakna hollenska miðjumannsins mikið á næstu leiktíð. Enski boltinn 14. júní 2021 10:00
Nuno Espirito Santo líklegasti eftirmaður Ancelotti Nuno Espirito Santo þykir nú ansi líklegur til að taka við stjórnartaumunum í herbúðum Everton. Nuno stýrði Wolves í fjögur ár frá árinu 2017, en lét af störfum eftir nýliðið tímabil. Enski boltinn 12. júní 2021 12:00
„Ég vil ekki tala um framtíðina“ Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, hefur verið orðaður við Roma síðustu vikur en hugur Svisslendingsins er á Evrópumótinu. Enski boltinn 11. júní 2021 18:31
Maguire gæti verið með á EM eftir allt saman Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur hafið æfingar með enska landsliðinu og gæti náð Evrópumótinu í knattspyrnu eftir allt saman. Fótbolti 11. júní 2021 07:51
Man United hefur hafið viðræður um framlengingu á samningi Pogba Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn Manchester United hafið viðræður við Mino Raiola, umboðsmann franska miðjumannsins Paul Pogba, um að framlengja samning leikmannsins sem rennur út sumarið 2022. Enski boltinn 10. júní 2021 23:00
Dortmund neitaði tilboði Man Utd í Sancho Þýska knattspyrnufélagið Borussia Dortmund hafnaði í kvöld 67 milljón punda tilboði enska félagsins Manchester United í enska vængmanninn Jadon Sancho. Þýska félagið vill 77.5 milljónir punda fyrir leikmanninn. Fótbolti 10. júní 2021 20:36