Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Mendy sýknaður

    Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Chelsea í­hugar til­boð í Neymar

    Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Chelsea í sumar. Fjölmargir leikmenn hafa yfirgefið liðið og þeir Christopher Nkunku og Nicolas Jackson bæst í leikmannahópinn. Nú gæti risastjarna verið á leið til Lundúnafélagsins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Á leið í bann eftir brot á veð­mála reglum

    Það stefnir allt í að Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, feti í fótspor Ivan Toney og verði dæmdur í margra mánaða bann vegna brota á veðmála reglum enska knattspyrnusambandsins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Segir Liverpool þurfa nánast fullkomið tímabil

    Liverpool endaði 22 stigum á eftir Manchester City á síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Ekki nóg með að vera svo langt frá City þá var Liverpool í fimmta sæti. Leikmenn, stuðningsmenn og allir sem tengjast félaginu sætta sig alls ekki við það.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Timber hugsaður sem hægri bakvörður

    Jurriën Timber sem er við það að ganga til liðs við Arsenal frá Ajax er að sögn enskra fjölmiðla hugsaður sem samkeppni við Ben White í hægri bakvarðarstöðunni hjá enska liðinu en báðir geta þeir einng leikið sem miðverðir. 

    Fótbolti