Segir að Saliba og Gabriel séu besta miðvarðapar í Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2024 10:31 William Saliba og Gabriel fagna marki þess síðarnefnda í sigrinum á Tottenham á dögunum. getty/Justin Setterfield Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að Arsenal-mennirnir William Saliba og Gabriel myndi besta miðvarðapar Evrópu. Frakkinn og Brassinn hafa náð afar vel saman í vörn Arsenal undanfarin þrjú tímabil og eiga stóran þátt í því að liðið hefur verið í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Ferdinand myndaði eitt besta miðvarðapar Evrópu með Nemanja Vidic á sínum tíma og hann er hrifinn af þeim Saliba og Gabriel. Fyrir viðureign Atalanta og Arsenal var Ferdinand spurður að því hvort þeir Saliba og Gabriel væru besta miðvarðapar Evrópu. „Já, klárlega. Ég held að þeir séu það. Þeir hafa sannað það síðustu tímabil,“ sagði Ferdinand. „Þeir eru traustir og harðir af sér. Þeir gera hlutina á ólíkan hátt og mynda frábæra blöndu. Saliba er aðeins rólegri og vill hreinsa upp á meðan Gabriel tekur frumkvæði, eins konar Martin Keown-týpa. Þeir vega hvorn annan svo vel upp.“ Ferdinand hrósaði einnig hægri bakverðinum Ben White og markverðinum David Raya og sagði að Arsenal væri heilt yfir með bestu vörnina í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Atalanta í gær. Næsti leikur liðsins er gegn Manchester City á sunnudaginn. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega vörslu Raya og öll mörkin úr Meistaradeildinni Alls voru sextán mörk skoruð þegar 1. umferð Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. Hetja kvöldsins var hins vegar markvörður Arsenal. 20. september 2024 08:31 „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, átti vart lýsingarorð yfir tvöfalda markvörslu David Raya í markalausu jafntefli liðsins gegn Atalanta í Bergamo á Ítalíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og getur Arteta þakkað auðmjúkum markverði sínum kærlega fyrir það. Raya hrósaði hins vegar markmannsþjálfara liðsins. 19. september 2024 22:02 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Sjá meira
Frakkinn og Brassinn hafa náð afar vel saman í vörn Arsenal undanfarin þrjú tímabil og eiga stóran þátt í því að liðið hefur verið í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Ferdinand myndaði eitt besta miðvarðapar Evrópu með Nemanja Vidic á sínum tíma og hann er hrifinn af þeim Saliba og Gabriel. Fyrir viðureign Atalanta og Arsenal var Ferdinand spurður að því hvort þeir Saliba og Gabriel væru besta miðvarðapar Evrópu. „Já, klárlega. Ég held að þeir séu það. Þeir hafa sannað það síðustu tímabil,“ sagði Ferdinand. „Þeir eru traustir og harðir af sér. Þeir gera hlutina á ólíkan hátt og mynda frábæra blöndu. Saliba er aðeins rólegri og vill hreinsa upp á meðan Gabriel tekur frumkvæði, eins konar Martin Keown-týpa. Þeir vega hvorn annan svo vel upp.“ Ferdinand hrósaði einnig hægri bakverðinum Ben White og markverðinum David Raya og sagði að Arsenal væri heilt yfir með bestu vörnina í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Atalanta í gær. Næsti leikur liðsins er gegn Manchester City á sunnudaginn.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega vörslu Raya og öll mörkin úr Meistaradeildinni Alls voru sextán mörk skoruð þegar 1. umferð Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. Hetja kvöldsins var hins vegar markvörður Arsenal. 20. september 2024 08:31 „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, átti vart lýsingarorð yfir tvöfalda markvörslu David Raya í markalausu jafntefli liðsins gegn Atalanta í Bergamo á Ítalíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og getur Arteta þakkað auðmjúkum markverði sínum kærlega fyrir það. Raya hrósaði hins vegar markmannsþjálfara liðsins. 19. september 2024 22:02 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Sjá meira
Sjáðu ótrúlega vörslu Raya og öll mörkin úr Meistaradeildinni Alls voru sextán mörk skoruð þegar 1. umferð Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. Hetja kvöldsins var hins vegar markvörður Arsenal. 20. september 2024 08:31
„Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, átti vart lýsingarorð yfir tvöfalda markvörslu David Raya í markalausu jafntefli liðsins gegn Atalanta í Bergamo á Ítalíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og getur Arteta þakkað auðmjúkum markverði sínum kærlega fyrir það. Raya hrósaði hins vegar markmannsþjálfara liðsins. 19. september 2024 22:02