Segir að hann myndi kýla netníðingana í nefið ef þeir stæðu fyrir framan hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2024 08:31 Ange Postecoglou segir fáránlegt að netníð sé orðið hluti af veruleika fótboltamanna. getty/David Rogers Ange Postecoglu, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur sent netníðingunum sem hafa gert leikmanni hans, Brennan Johnson, lífið leitt tóninn. Johnson fékk harkalega gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir tap Tottenham fyrir Arsenal, 0-1, í Norður-Lundúnaslagnum á sunnudaginn. Hann sá sig á endanum knúinn til að hætta á Instagram. Postecoglu hefur nú komið sínum manni til varnar og sendi netníðingunum skýr skilaboð. „Ég hata hvernig við höfum samþykkt svona hegðun. Ég hef verið að í langan tíma og fékk minn skerf af þessu þegar ég var að spila. En það var venjulega bara á vellinum og svo fórstu heim,“ sagði Postecoglu. „Að verða fyrir níði, sem er persónulegt, mér finnst ekki að það eigi að vera hluti af þessu. Hvers konar manneskja skrifar svona um aðra? Þú sættir þig við gagnrýni og reiði á vellinum. En að setjast niður skrifa eitthvað nafnlaust. Segðu það fyrir framan mig og þú verður kýldur í nefið. Þá gerirðu það ekki aftur. En þeir gera það ekki.“ Tottenham vann nauman sigur á Coventry City, 1-2, í enska deildabikarnum í gær. Næsti leikur liðsins er gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Johnson fékk harkalega gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir tap Tottenham fyrir Arsenal, 0-1, í Norður-Lundúnaslagnum á sunnudaginn. Hann sá sig á endanum knúinn til að hætta á Instagram. Postecoglu hefur nú komið sínum manni til varnar og sendi netníðingunum skýr skilaboð. „Ég hata hvernig við höfum samþykkt svona hegðun. Ég hef verið að í langan tíma og fékk minn skerf af þessu þegar ég var að spila. En það var venjulega bara á vellinum og svo fórstu heim,“ sagði Postecoglu. „Að verða fyrir níði, sem er persónulegt, mér finnst ekki að það eigi að vera hluti af þessu. Hvers konar manneskja skrifar svona um aðra? Þú sættir þig við gagnrýni og reiði á vellinum. En að setjast niður skrifa eitthvað nafnlaust. Segðu það fyrir framan mig og þú verður kýldur í nefið. Þá gerirðu það ekki aftur. En þeir gera það ekki.“ Tottenham vann nauman sigur á Coventry City, 1-2, í enska deildabikarnum í gær. Næsti leikur liðsins er gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira