Mun færri fylgdust með ræðu Trump í gær en ræðu Obama 2009 Um 43 milljónir manna fylgdust með ræðu Donald Trump Bandaríkjaforseta í gær. Erlent 1. mars 2017 23:34
Trump vill setja 108 þúsund milljarða í uppbyggingu innviða Repúblikanar á Bandaríkjaþingi fögnuðu Donald Trump innilega þegar hann flutti fyrstu stefnuræðu sína á þinginu í gærkvöldi. Þar lofaði hann að auka útgjöld til hernaðarmála um tæplega sex þúsund milljarða íslenskra króna og til uppbyggingar innviða samfélagsins um 108 þúsund milljarða króna. Erlent 1. mars 2017 19:45
Hissa á gagnrýninni sem hann fékk fyrir að spila golf með Trump Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. Golf 1. mars 2017 12:30
Nýr tónn í Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt sína fyrstu ræðu fyrir framan báðar deildir þingsins í nótt og talaði um kaflaskil í sögu þjóðarinnar. Erlent 1. mars 2017 08:12
Trump efast um tilvist heimildarmanna Bandaríkjaforseti segir fjölmiðla skálda fréttir sem komi sér illa fyrir hann. Þá gefur hann sér einkunnina C fyrir það hversu vel skilaboð hans komast til skila. Hins vegar fær hann A fyrir vinnusemi og A+ fyrir árangur. Erlent 1. mars 2017 07:00
Trump býður aðstandendum fórnarlamba óskráðra innflytjenda með sér í þingsal Bandaríkjaforseti mun ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í nótt. Erlent 28. febrúar 2017 23:24
CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. Erlent 28. febrúar 2017 21:00
Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. Erlent 28. febrúar 2017 11:36
Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. Erlent 27. febrúar 2017 19:52
Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. Erlent 27. febrúar 2017 18:35
Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. Bíó og sjónvarp 27. febrúar 2017 07:41
McMaster: Versta martröð þeirra sem haldnir eru andúð á Íslam innan Hvíta hússins Hinn nýji þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, er talinn hafa andstæðar skoðanir á Íslam, miðað við þær sem starfsbræður hans innan Hvíta hússins hafa. Erlent 26. febrúar 2017 23:30
Trump mun ekki mæta á kvöldverð með blaðamönnum: Í fyrsta sinn í 36 ár sem forseti mætir ekki Donald Trump, Bandaríkjaforseti, mun ekki mæta á kvöldverð með Samtökum blaðamanna Hvíta hússins og er það söguleg ákvörðun en forsetar hafa mætt allar götur síðan árið 1981. Erlent 26. febrúar 2017 16:39
Bernie Sanders skýtur fast á Trump Öldungadeildarþingmaðurinn þurfti einungis fjögur orð og tvær myndir til. Erlent 25. febrúar 2017 19:15
Hollande sendir Trump tóninn Bandaríski forsetinn sagði í gær frá vini sínum "Jim“ sem þorði ekki lengur að fara til Parísar vegna árása. Erlent 25. febrúar 2017 16:30
Umdeildur eigandi Knicks aðstoðaði kosningabaráttu Trump James Dolan, eigandi New York Knicks, lagði til rúmlega 300 þúsund dollara til aðstoðar kosningabaráttu Donalds Trump en fjölmargir leikmenn og þjálfarar deildarinnar hafa opinberlega gagnrýnt stefnu forsetans. Körfubolti 25. febrúar 2017 11:30
Bróðurmorð og innflutningsbann Furðufréttir berast enn frá Norður-Kóreu. Yfirvöld eru talin hafa látið myrða bróður leiðtoga ríkisins. Kínverjar sett innflutningsbann á kol frá ríkinu. Erlent 25. febrúar 2017 10:00
Svara í sömu mynt ef Bandaríkin láta verða af skattlagningunni Bandaríkjastjórn hyggst skattleggja vörur frá Mexíkó til þess að fjármagna múr á milli landanna. Erlent 25. febrúar 2017 08:20
Trump lofar einni „mestu hernaðaruppbyggingu í sögu Bandaríkjanna“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun óska eftir því að fá fjármagn til þess að standa fyrir einni „mestu hernaðaruppbyggingu í sögu Bandaríkjanna.“ Erlent 24. febrúar 2017 23:30
CNN og New York Times meinaður aðgangur að blaðamannafundi í Hvíta húsinu Auk CNN og New York Times var blaðamönnum Los Angeles Times, Politico og Buzzfeed meinaður aðgangur að blaðamannafundinum, Erlent 24. febrúar 2017 20:20
Trump: Íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér Á fundi samtaka íhaldsmanna í Bandaríkjunum viðurkenndi Trump að hann hefði mátt þola mikinn þrýsting eftir ummæli sín um Svíþjóð Erlent 24. febrúar 2017 17:56
Trump reiður FBI vegna leka Ráðgjafi forsetans er sagður hafa beðið starfsmenn Alríkislögreglunnar að afneita fregnum um samskipti starfsmanna Trump og Rússa. Erlent 24. febrúar 2017 14:15
Svíar svara „ónákvæmum upplýsingum“ um ástandið í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. Erlent 24. febrúar 2017 12:15
Trump full alvara með að vísa fólki úr landi Tvö ný minnisblöð frá heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna sýna hvernig stjórn Donalds Trump hugsar sér að fara með óskráða innflytjendur eftirleiðis. Margir þeirra eru orðnir uggandi um sinn hag, þora varla út í búð eða að sækja k Erlent 24. febrúar 2017 07:00
Trump vill fjölga kjarnaoddum Bandaríkjanna: „Við ætlum að vera atkvæðamestir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill að Bandaríkin eigi flest kjarnorkuvopn allra ríkja. Erlent 23. febrúar 2017 22:33
Steve Bannon fagnar fæðingu nýrrar stjórnmálahreyfingar Aðalráðgjafi Donald Trump, Steve Bannon, segir að ný stjórnmálahreyfing hafi fæðst. Erlent 23. febrúar 2017 22:00
Bandarískur hæstaréttardómari hrósar fjölmiðlum Ruth Bader Ginsburg, hæstaréttardómari, hrósar fjölmiðlum í hástert og segist vera vongóð um framtíð Bandaríkjanna. Erlent 23. febrúar 2017 20:30
Segja Kínverja leiksopp Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu eru reið Kínverjum fyrir að stöðva innflutnings kola frá nágrönnum sínum. Erlent 23. febrúar 2017 14:45
Telur að hlutabréf Icelandair séu undirverðlögð Greiningardeild Arion banka telur að hlutabréf í Icelandair Group séu undirverðlögð þessa stundina. Í nýju verðmati deildarinnar eru bréfin metin á 19 krónur á hlut en þau standa nú í 16,3 krónum í Kauphöll Íslands. Viðskipti innlent 23. febrúar 2017 11:37
Vara við hatursorðræðu Í nýútkominni ársskýrslu Amnesty International er árið 2016 sagt hafa einkennst af hatursáróðri og pólitísku eiturbrasi sem grafi undan mannréttindum. Erlent 23. febrúar 2017 07:00