Fær nýr jeppi Skoda nafnið Kodiak? Skoda ætlar að kynna nýjan 7 sæta jeppa á bílasýningunni í París í október á næsta ári. Bílar 12. janúar 2016 12:15
Ættu bandarískir bílaframleiðendur að sameinast um vélasmíði? Gætu sparað með því gríðarlegar fjárhæðir. Bílar 12. janúar 2016 10:45
Fágaður og eyðslugrannur vinnuþjarkur Vekur kæti fyrir gæði, aksturs- og drifgetu, fágun, búnað, flutnings- og toggetu og ekki síst fyrir útlit. Bílar 12. janúar 2016 10:30
Toyota toppar Volkswagen í sölu ársins 2015 Allar líkur eru til þess að Toyota hafi selt fleiri bíla í fyrra en Volkswagen. Bílar 12. janúar 2016 09:12
Tjón vegna umferðaróhappa 40-50 milljarðar á ári Allt of margir aka um á of slitnum eða lélegum dekkjum í vetrarumferðinni. Bílar 12. janúar 2016 09:03
Enn tapar GM í Evrópu Tapið minnkar þó sífellt milli ára og vel gengur hjá Opel. Bílar 11. janúar 2016 16:29
Mercedes-Benz aldrei selt fleiri bíla á einu ári Síðasta ár var fimmta árið í röð sem Mercedes-Benz slær eigið sölumet. Bílar 11. janúar 2016 11:19
Ford Mondeo Sport með 325 hestöfl kynntur í Detroit Slær við öflugustu gerðum Toyota Camry og Honda Accord og reyndar líka BMW 340i. Bílar 11. janúar 2016 09:52
Renault mest seldi sendibíllinn í Evrópu 18. árið í röð Renault seldi 269.330 sendibíla á árinu í fyrra. Bílar 11. janúar 2016 09:31
Metár hjá Opel Seldu ríflega 1,1 milljón bíla í fyrra þrátt fyrir brotthvarf af Rússlandsmarkaði. Bílar 8. janúar 2016 17:14
Danski svindlarinn gerði bróður sinn og tvo samstarfmenn gjaldþrota og skuldar Eimskip Rakin er svikaslóð danska hrappsins í neytendaþætti DR1 í Danmörku. Bílar 8. janúar 2016 16:49
880 hestafla Geländerwagen Þýska breytingafyrirtækið DMC hefur gert þennan herjeppa að skrímsli. Bílar 8. janúar 2016 14:27
Benz framúr Audi í heildarsölu Mercedes Benz seldi 1,87 milljón bíla í fyrra en Audi 1,80. Bílar 8. janúar 2016 12:55
Svingur á McLaren Seldi 1.653 bíla í fyrra en áætlar að selja 3.000 bíla í ár og 4.000 árið 2017. Bílar 8. janúar 2016 10:55
Peterhansel vann fjórðu dagleið Dakar Peugeot á bíla í fyrsta, öðru, fimmta og áttunda sæti í keppninni. Bílar 8. janúar 2016 10:16
Nýr Hyundai Ioniq er tvinnbíl, tengiltvinnbíll og rafmagnsbíll Frá Hyundai berast nú sífellt meiri upplýsingar og myndir af nýjustu afurð fyrirtækisins, Ioniq. Þessi nýi bíll mun bjóðast ímeð þremur mismunandi drifrásum, þ.e. sem tvinnbíll (Hybrid), tengiltvinnbíll (Plug-In-Hybrid) og sem rafmagnsbíll. Bílar 8. janúar 2016 09:43
Magna Steyr kaupir Getrag Úr verður 153.000 manna fyrirtæki sem framleiðir bíla og skiptingar fyrir mörg bílamerki. Bílar 7. janúar 2016 15:08
Nýr Lexus RX 450h frumsýndur Kominn með 3,5 lítra bensínvél og rafmótora sem skila 313 hestöflum. Bílar 7. janúar 2016 15:05
Chevrolet Bolt með 320 km drægi á göturnar í ár Á að kosta um 30.000 dollara og því fremur ódýr rafmagnsbíll miðað við drægi. Bílar 7. janúar 2016 13:18
Kaupir Volkswagen 115.000 bíla af bandarískum kaupendum? Er um fimmtungur þeirra 580.000 bíla sem er með svindlhugbúnaði í Bandaríkjunum, Bílar 7. janúar 2016 11:14
Fer ofan af klettum – myndskeið Kemur alltof hratt útúr veggöngum og við tekur kröpp beygja. Bílar 7. janúar 2016 10:41
10 söluhæstu bílgerðirnar vestanhafs 2015 Þrír pallbílar tróna efstir en næstu sjö eru allir japanskir. Bílar 7. janúar 2016 10:12
Mercedes-Benz GLE 500 e Plug-in Hybrid kemur í vor Er 449 hestöfl, CO2 losun aðeins 78 gr/km og eyðsla í blönduðum akstri 3,3 lítrar. Bílar 6. janúar 2016 14:08
BMW vann lúxusbílaslaginn í Bandaríkjunum BMW seldi 346.023 bíla, Lexus 344.601 og Mercedes Benz 343.088. Bílar 6. janúar 2016 13:31
Stolnir bílar seldir til Íslands Neytendaþátturinn Kontant í danska ríkissjónvarpinu DR1 hefur undanfarið rakið langan og fjölbreyttan svikaferil dansks "athafnamanns“. Bílar 6. janúar 2016 12:55
Tesla brennur til grunna á hraðhleðslustöð í Noregi Í bílnum kviknaði skömmu eftir að hann var settur í hleðslu. Bílar 6. janúar 2016 11:21
Kia sýnir nýjan jeppa í Detroit Kynnti Borrego jeppann árið 2009 en hætti framleiðslu hans ári seinna. Bílar 6. janúar 2016 09:36