Netflix vill nýju Top Gear þættina Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2016 15:29 Chris Evans nýr stjórnandi Top Gear hjá BBC. Nú þegar gamla þríeykið úr Top Gear bílaþáttunum eru að fram leiða nýja þætti fyrir Amazon vill Netflix tryggja sér nýju Top Gear þættina sem BBC er að framleiða með nýjum stjórnendum og eru samningar hafnir milli Netflix og BBC. Ef þeir samningar nást geta notendur Netflix streymt þáttunum um allan heim, ekki síst í þeim löndum þar sem þættirnir eru ekki sýndir. Áður en að þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May bundust samningum við Amazon reyndi Netflix að fá þá í lið með sér, en þeir samningar tókust ekki. Segir Netflix nú að Amazon sé að borga þeim þremenningum alltof hátt verð fyrir framleiðslu nýrra þátta. Í því ljósi má skilja af hverju ekki náðustu samningar við þremenningana, en þá er bara að ná sér í keppinautinn og borga minna. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent
Nú þegar gamla þríeykið úr Top Gear bílaþáttunum eru að fram leiða nýja þætti fyrir Amazon vill Netflix tryggja sér nýju Top Gear þættina sem BBC er að framleiða með nýjum stjórnendum og eru samningar hafnir milli Netflix og BBC. Ef þeir samningar nást geta notendur Netflix streymt þáttunum um allan heim, ekki síst í þeim löndum þar sem þættirnir eru ekki sýndir. Áður en að þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May bundust samningum við Amazon reyndi Netflix að fá þá í lið með sér, en þeir samningar tókust ekki. Segir Netflix nú að Amazon sé að borga þeim þremenningum alltof hátt verð fyrir framleiðslu nýrra þátta. Í því ljósi má skilja af hverju ekki náðustu samningar við þremenningana, en þá er bara að ná sér í keppinautinn og borga minna.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent