Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Karl Frið­leifur hafi verð­skuldað „eld­rautt spjald“

    Arnari Gunn­laugs­syni, þjálfara Víkings Reykja­víkur, var létt eftir 2-1 sigur liðsins gegn HK á úti­velli í Bestu deildinni í kvöld. HK-ingar herjuðu á Víkinga undir lok leiks en þeir léku síðasta stundar­fjórðunginn einum manni færri eftir verð­skuldað rautt spjald Karls Frið­leifs að mati Arnars.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Ekkert ná­lægt því að vera eins og píkur“

    Ummæli þjálfara Víkings í úrvalsdeild karla þar sem hann sagði sig og leikmenn sína hafa verið „algjörar píkur í fyrra“ hafa vakið mikla athygli. Keppast netverjar við að gagnrýna ummælin og segja líkingarmálið í ósamræmi við veruleikann.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mikið um meiðsli í Kefla­vík

    Ekki nóg með að Keflavík hafi tapað 0-2 gegn HK á „heimavelli“ heldur yfirgaf spænski varnarmaðurinn Nacho Heras völlinn í skjúkrabíl ásamt því að fyrirliði liðsins, Magnús Þór Magnússon, og Dagur Ingi Valsson gátu ekki klárað leikinn vegna meiðsla og eymsla.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Gekk ein­fald­lega allt upp hjá okkur í dag“

    Fylkir vann glæsilegan 3-1 sigur á Fram í Bestu deild karla. Fyrir leik voru fyrstu bikarhafar Fylkis heiðraðir og strákarnir náðu í þrjú stig fyrir þá hér í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson var að vonum ánægður með sigurinn og sagði að þetta hafi verið einn af þessum leikjum þar sem allt gekk upp.

    Íslenski boltinn