Sjáðu öll átta mörkin og rauða spjaldið í Reykjavíkurslagnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 08:31 KR þurfti oft að tína boltann úr eigin neti í gærkvöldi eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir. Vísir/Anton Brink Valur lagði KR að velli í Vesturbæ í miklum markaleik þar sem rautt spjald fór á loft. Fyrri hálfleikurinn var stórkostleg skemmtun. KR var komið tveimur mörkum yfir eftir sjö mínútna leik. Fyrst skoraði Aron Sigurðarson með frábæru skoti fyrir utan teig og Benóný Breki Andrésson tvöfaldaði forystuna innan við mínútu síðar með skallamarki á fjærstöng. Tryggvi Hrafn Haraldsson minnkaði muninn á 12. mínútu með góðu marki og eftir það tók Valur öll völd á vellinum. Á sex mínútna kafla voru svo skoruð þrjú mörk. Patrick Pedersen jafnaði í 2-2 á 31. mínútu eftir slakan varnarleik KR-inga. Tveimur mínútum síðar kom Tryggvi Val í 3-2 þegar hann kláraði frábærlega eftir langa sendingu frá markverðinum Fredrik Schram og Pedersen bætti fjórða markinu við þremur mínútum síðar með góðum skalla. KR-ingurinn Finnur Tómas Pálmason var svo rekinn af velli með rautt spjald á 61. mínútu fyrir að brjóta á Gísla Laxdal Unnarssyni sem var í dauðafæri, en Gísli slapp í gegn eftir skelfileg mistök hjá Finni Tómasi sjálfum. Gísli Laxdal skoraði svo sjálfur fimmta markið þegar hann slapp í gegn eftir að hafa leikið á rangstöðugildru KR og skorað af öryggi. Leikurinn fjaraði rólega út eftir þetta og sárabótamark Kristjáns Flóka Finnbogasonar undir lokin fyrir KR kom upp úr þurru. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið í Valur-KR Mörkin öll átta talsins ásamt rauða spjaldinu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Tengdar fréttir Uppgjör og myndir: KR-Valur 3-5 | Vesturbæingar niðurlægðir í Frostaskjóli Valsmenn fóru illa með nágranna sína úr KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Vesturbænum í kvöld. Hlíðarendapiltar unnu 5-3 sigur og vandræði KR-inga verða augljósari með hverjum leiknum. 3. júní 2024 21:06 Tryggvi Hrafn eftir sigur Vals í Frostaskjóli: „Þetta var hálfpartinn furðulegt“ „Ég segi bara allt gott, þetta var hálfpartinn furðulegt. Það var 2-0 fyrir þeim eftir 5 mínútur en einhvern veginn endum við á að vera svekktir að vera ekki með meira en tveggja marka forystu í hálfleik,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson eftir ótrúlegan sigur Vals á KR í Bestu deild karla í fótbolta. 3. júní 2024 21:30 „Róm var ekki byggð á einum degi“ Gregg Ryder þjálfari KR segist ekki vera stoltur af því hvernig lið hans er að spila. KR tapaði 5-3 á heimavelli gegn Val í kvöld. 3. júní 2024 21:51 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var stórkostleg skemmtun. KR var komið tveimur mörkum yfir eftir sjö mínútna leik. Fyrst skoraði Aron Sigurðarson með frábæru skoti fyrir utan teig og Benóný Breki Andrésson tvöfaldaði forystuna innan við mínútu síðar með skallamarki á fjærstöng. Tryggvi Hrafn Haraldsson minnkaði muninn á 12. mínútu með góðu marki og eftir það tók Valur öll völd á vellinum. Á sex mínútna kafla voru svo skoruð þrjú mörk. Patrick Pedersen jafnaði í 2-2 á 31. mínútu eftir slakan varnarleik KR-inga. Tveimur mínútum síðar kom Tryggvi Val í 3-2 þegar hann kláraði frábærlega eftir langa sendingu frá markverðinum Fredrik Schram og Pedersen bætti fjórða markinu við þremur mínútum síðar með góðum skalla. KR-ingurinn Finnur Tómas Pálmason var svo rekinn af velli með rautt spjald á 61. mínútu fyrir að brjóta á Gísla Laxdal Unnarssyni sem var í dauðafæri, en Gísli slapp í gegn eftir skelfileg mistök hjá Finni Tómasi sjálfum. Gísli Laxdal skoraði svo sjálfur fimmta markið þegar hann slapp í gegn eftir að hafa leikið á rangstöðugildru KR og skorað af öryggi. Leikurinn fjaraði rólega út eftir þetta og sárabótamark Kristjáns Flóka Finnbogasonar undir lokin fyrir KR kom upp úr þurru. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið í Valur-KR Mörkin öll átta talsins ásamt rauða spjaldinu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Tengdar fréttir Uppgjör og myndir: KR-Valur 3-5 | Vesturbæingar niðurlægðir í Frostaskjóli Valsmenn fóru illa með nágranna sína úr KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Vesturbænum í kvöld. Hlíðarendapiltar unnu 5-3 sigur og vandræði KR-inga verða augljósari með hverjum leiknum. 3. júní 2024 21:06 Tryggvi Hrafn eftir sigur Vals í Frostaskjóli: „Þetta var hálfpartinn furðulegt“ „Ég segi bara allt gott, þetta var hálfpartinn furðulegt. Það var 2-0 fyrir þeim eftir 5 mínútur en einhvern veginn endum við á að vera svekktir að vera ekki með meira en tveggja marka forystu í hálfleik,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson eftir ótrúlegan sigur Vals á KR í Bestu deild karla í fótbolta. 3. júní 2024 21:30 „Róm var ekki byggð á einum degi“ Gregg Ryder þjálfari KR segist ekki vera stoltur af því hvernig lið hans er að spila. KR tapaði 5-3 á heimavelli gegn Val í kvöld. 3. júní 2024 21:51 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
Uppgjör og myndir: KR-Valur 3-5 | Vesturbæingar niðurlægðir í Frostaskjóli Valsmenn fóru illa með nágranna sína úr KR þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Vesturbænum í kvöld. Hlíðarendapiltar unnu 5-3 sigur og vandræði KR-inga verða augljósari með hverjum leiknum. 3. júní 2024 21:06
Tryggvi Hrafn eftir sigur Vals í Frostaskjóli: „Þetta var hálfpartinn furðulegt“ „Ég segi bara allt gott, þetta var hálfpartinn furðulegt. Það var 2-0 fyrir þeim eftir 5 mínútur en einhvern veginn endum við á að vera svekktir að vera ekki með meira en tveggja marka forystu í hálfleik,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson eftir ótrúlegan sigur Vals á KR í Bestu deild karla í fótbolta. 3. júní 2024 21:30
„Róm var ekki byggð á einum degi“ Gregg Ryder þjálfari KR segist ekki vera stoltur af því hvernig lið hans er að spila. KR tapaði 5-3 á heimavelli gegn Val í kvöld. 3. júní 2024 21:51