„Hann hefur sýnt manni í sumar að hann er óreyndur“ Íþróttadeild Vísis skrifar 7. júní 2024 12:01 Jökull Elísabetarson tók við Stjörnunni eftir sex umferðir á síðasta tímabili. vísir/diego Henry Birgir Gunnarsson og Atli Viðar Björnsson klóra sér í kollinum yfir óstöðugleikanum í liði Stjörnunnar í sumar. Stjarnan er í 7. sæti Bestu deildar karla með þrettán stig eftir tíu leiki. Stjörnumenn hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum, 9-3 samtals, og hafa fengið á sig átján mörk í deildinni. Eftir að Jökull Elísabetarson tók við Stjörnunni í fyrra fékk liðið aðeins á sig fimmtán mörk í 21 deildarleik. „Svo finnst manni stundum að ef plan A gengur ekki upp hugsi menn: Hvað nú? Hvað ætlum við að gera núna? Hver á að taka kyndilinn og hver á að leiða þetta. Þetta er rosalega óstöðugt. Tvö mjög ljót úrslit í síðustu leikjum og þegar við höldum að þeir séu komnir upp á lappir hrynja þeir aftur niður,“ sagði Henry Birgir í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Jökull er á sínu fyrsta heila tímabili sem þjálfari í efstu deild og eftir tapið fyrir Vestra í síðustu viku, 4-2, sagði hann að hann sjálfur þyrfti að gera betur. „Eftir síðasta leik sagði hann að hann þyrfti að stíga upp. Ég held að það sé heilmikið til í því. Hann hefur sýnt manni í sumar að hann er óreyndur og með óreynda menn í kringum sig. Hann er pínulítið að hlaupa á veggi sem hann gerði ekki í fyrra,“ sagði Atli Viðar. „Það fylgir því að vera ungur þjálfari og það er bara spurning hvernig þú vinnur úr því þegar þú keyrir á veggi. Mér finnst Jökull vera að tækla það vel. Hann er auðmjúkur og segir: Ég þarf að stíga upp. Mér finnst það flott hjá honum,“ sagði Henry Birgir. Næsti leikur Stjörnunnar er Þór á Akureyri í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins á miðvikudaginn. Næsti deildarleikur Garðbæinga er svo gegn FH-ingum 18. júní. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla Stjarnan Besta sætið Tengdar fréttir „Af hverju er ekki peningur í HK? Það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring“ Henry Birgir Gunnarsson botnar ekkert í því af hverju HK hefur ekki meira fjárhagslegt bolmagn en raun ber vitni. 7. júní 2024 09:00 Komið í veg fyrir flest mörk allra: „Það sem þú vilt sjá frá markverðinum þínum“ Árni Marinó Einarsson hefur átt gott sumar í marki ÍA í Bestu deildinni. Hann fékk hrós frá Atla Viðari Björnssyni í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 6. júní 2024 13:01 „Hann þarf greinilega að borga Stúkumönnum til að peppa sig upp“ Henry Birgir Gunnarsson segir að ummæli Alberts Brynjars Ingasonar í Stúkunni hafi greinilega kveikt í Ísaki Snæ Þorvaldssyni, leikmanni Breiðabliks. 5. júní 2024 20:31 Hrósaði Davíð Smára í hástert: „Minnir á Arnar Gunnlaugsson í viðtölum“ Atli Viðar Björnsson hefur hrifist af framgöngu Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra, í sumar. 5. júní 2024 12:01 „Komu inn í leikinn með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka Lárus Orri Sigurðsson segir að Stjarnan hafi einfaldlega bognað undan baráttugleði Vestra í leik liðanna í Bestu deild karla um helgina. 5. júní 2024 09:00 Besta sætið um KR: „Aumingja Gregg Ryder virðist því miður ekki eiga nein svör“ „Það var meðbyr í byrjun, nýr þjálfari og tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en nánast allt loft er farið úr blöðrunni,“ sagði Ingvi Þór Sæmundsson, þáttastjórnandi Besta sætisins, um lið KR í Bestu deild karla í fótbolta. 4. júní 2024 20:01 Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. 3. júní 2024 09:01 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Sjá meira
Stjarnan er í 7. sæti Bestu deildar karla með þrettán stig eftir tíu leiki. Stjörnumenn hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum, 9-3 samtals, og hafa fengið á sig átján mörk í deildinni. Eftir að Jökull Elísabetarson tók við Stjörnunni í fyrra fékk liðið aðeins á sig fimmtán mörk í 21 deildarleik. „Svo finnst manni stundum að ef plan A gengur ekki upp hugsi menn: Hvað nú? Hvað ætlum við að gera núna? Hver á að taka kyndilinn og hver á að leiða þetta. Þetta er rosalega óstöðugt. Tvö mjög ljót úrslit í síðustu leikjum og þegar við höldum að þeir séu komnir upp á lappir hrynja þeir aftur niður,“ sagði Henry Birgir í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Jökull er á sínu fyrsta heila tímabili sem þjálfari í efstu deild og eftir tapið fyrir Vestra í síðustu viku, 4-2, sagði hann að hann sjálfur þyrfti að gera betur. „Eftir síðasta leik sagði hann að hann þyrfti að stíga upp. Ég held að það sé heilmikið til í því. Hann hefur sýnt manni í sumar að hann er óreyndur og með óreynda menn í kringum sig. Hann er pínulítið að hlaupa á veggi sem hann gerði ekki í fyrra,“ sagði Atli Viðar. „Það fylgir því að vera ungur þjálfari og það er bara spurning hvernig þú vinnur úr því þegar þú keyrir á veggi. Mér finnst Jökull vera að tækla það vel. Hann er auðmjúkur og segir: Ég þarf að stíga upp. Mér finnst það flott hjá honum,“ sagði Henry Birgir. Næsti leikur Stjörnunnar er Þór á Akureyri í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins á miðvikudaginn. Næsti deildarleikur Garðbæinga er svo gegn FH-ingum 18. júní. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla Stjarnan Besta sætið Tengdar fréttir „Af hverju er ekki peningur í HK? Það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring“ Henry Birgir Gunnarsson botnar ekkert í því af hverju HK hefur ekki meira fjárhagslegt bolmagn en raun ber vitni. 7. júní 2024 09:00 Komið í veg fyrir flest mörk allra: „Það sem þú vilt sjá frá markverðinum þínum“ Árni Marinó Einarsson hefur átt gott sumar í marki ÍA í Bestu deildinni. Hann fékk hrós frá Atla Viðari Björnssyni í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 6. júní 2024 13:01 „Hann þarf greinilega að borga Stúkumönnum til að peppa sig upp“ Henry Birgir Gunnarsson segir að ummæli Alberts Brynjars Ingasonar í Stúkunni hafi greinilega kveikt í Ísaki Snæ Þorvaldssyni, leikmanni Breiðabliks. 5. júní 2024 20:31 Hrósaði Davíð Smára í hástert: „Minnir á Arnar Gunnlaugsson í viðtölum“ Atli Viðar Björnsson hefur hrifist af framgöngu Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra, í sumar. 5. júní 2024 12:01 „Komu inn í leikinn með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka Lárus Orri Sigurðsson segir að Stjarnan hafi einfaldlega bognað undan baráttugleði Vestra í leik liðanna í Bestu deild karla um helgina. 5. júní 2024 09:00 Besta sætið um KR: „Aumingja Gregg Ryder virðist því miður ekki eiga nein svör“ „Það var meðbyr í byrjun, nýr þjálfari og tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en nánast allt loft er farið úr blöðrunni,“ sagði Ingvi Þór Sæmundsson, þáttastjórnandi Besta sætisins, um lið KR í Bestu deild karla í fótbolta. 4. júní 2024 20:01 Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. 3. júní 2024 09:01 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Sjá meira
„Af hverju er ekki peningur í HK? Það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring“ Henry Birgir Gunnarsson botnar ekkert í því af hverju HK hefur ekki meira fjárhagslegt bolmagn en raun ber vitni. 7. júní 2024 09:00
Komið í veg fyrir flest mörk allra: „Það sem þú vilt sjá frá markverðinum þínum“ Árni Marinó Einarsson hefur átt gott sumar í marki ÍA í Bestu deildinni. Hann fékk hrós frá Atla Viðari Björnssyni í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 6. júní 2024 13:01
„Hann þarf greinilega að borga Stúkumönnum til að peppa sig upp“ Henry Birgir Gunnarsson segir að ummæli Alberts Brynjars Ingasonar í Stúkunni hafi greinilega kveikt í Ísaki Snæ Þorvaldssyni, leikmanni Breiðabliks. 5. júní 2024 20:31
Hrósaði Davíð Smára í hástert: „Minnir á Arnar Gunnlaugsson í viðtölum“ Atli Viðar Björnsson hefur hrifist af framgöngu Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra, í sumar. 5. júní 2024 12:01
„Komu inn í leikinn með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka Lárus Orri Sigurðsson segir að Stjarnan hafi einfaldlega bognað undan baráttugleði Vestra í leik liðanna í Bestu deild karla um helgina. 5. júní 2024 09:00
Besta sætið um KR: „Aumingja Gregg Ryder virðist því miður ekki eiga nein svör“ „Það var meðbyr í byrjun, nýr þjálfari og tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en nánast allt loft er farið úr blöðrunni,“ sagði Ingvi Þór Sæmundsson, þáttastjórnandi Besta sætisins, um lið KR í Bestu deild karla í fótbolta. 4. júní 2024 20:01
Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. 3. júní 2024 09:01
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti