Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Alþingi eða gaggó?

"Síðustu kosningar eru klassískt dæmi þess að vinsælu krakkarnir lofuðu að bjóða lúðunum í flottu partýin og lúðarnir trúðu því,“ skrifar Valgerður Árnadóttir.

Skoðun
Fréttamynd

Reynt að gleðja alla en enginn ánægður

Frumvarp um makríl hefur vakið deilur innan þings sem utan. Reynt að fara bil beggja en enginn virðist vera ánægður. Óvíst um stuðning við frumvarpið á þingi. Um 30 þúsund manns hafa skrifað undir kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu.

Innlent
Fréttamynd

Nota hærri skatta til kælingar

Níundi áratugurinn genginn aftur með köldu vori og átökum á vinnumarkaði, sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna við upphaf umræðna um ástandið á vinnumarkaði á Alþingi síðdegis í gær.

Innlent
Fréttamynd

Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga

Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga.

Innlent
Fréttamynd

Verkföll sögð óumflýjanleg

33 sáttamál eru í vinnslu hjá ríkissáttasemjara. Lítið þokast í viðræðum stóru félaganna og verkföll vofa yfir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, telur ríkisstjórnina frekar þvælast fyrir en að liðka fyrir samningaviðræðum.

Innlent
Fréttamynd

Ósammála um hvort Hanna Birna hafi sagt þinginu ósatt

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins brást í máli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, að mati Ögmundar Jónassonar formanns nefndarinnar. Brynjar Níelsson varaformaður nefndarinnar segir að nefndin eigi ekki að setja sig í dómarasæti eða starfa sem rannsóknarréttur.

Innlent
Fréttamynd

Maístjörnuvæðum vinnulaunin

Eitthvað þarf að gera til þess að á hverju ári sé ekki sú sjálfsagða krafa höfð uppi sem útópískt baráttumál að fólk geti lifað af laununum sínum.

Fastir pennar