Helmingur Íslendinga vill afsögn Ágústs Ólafs Rúmlega 51 prósent landsmanna eru hlynnt afsögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Innlent 10. janúar 2019 11:05
Seinkun klukkunnar: Almenningur velur á milli þriggja kosta Greinargerðin Staðartími á Íslandi – stöðumat og tillögur hefur verið birt í samráðsgátt Stjórnarráðsins. Innlent 10. janúar 2019 09:52
Segir Björn Bjarnason rógbera og bullara Viðar Þorsteinsson fordæmir skrif Björns Bjarnasonar og krefst þess að hann dragi þau til baka. Innlent 9. janúar 2019 15:27
Ásmundur sendir Birni Leví háðsglósu úr Slysavarnaskólanum Ásmundur Friðriksson alþingismaður er á námskeiði í Slysavarnaskóla sjómanna. Innlent 8. janúar 2019 15:01
Hulda Hólmkelsdóttir upplýsingafulltrúi þingflokks VG Hulda mun meðal annars annast samskipti við fjölmiðla fyrir hönd þingflokksins ásamt aðstoð við þingmenn við þeirra störf. Innlent 8. janúar 2019 14:19
Guðlaugur Þór og Pompeo ræddu norðurskautið Yfirvöld Íslands og Bandaríkjanna ætla að kanna leiðir til að bæta viðskipti og fjárfestingar ríkja á milli og þar að auki auka samstarf varðandi öryggismál. Innlent 7. janúar 2019 22:30
Bætt aðgengi að íslenskri myndlistarsögu Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi unnið að samningi um myndbirtingu höfundarréttarvarinna verka. Menning 7. janúar 2019 09:00
Kröfur Starfsgreinasambandsins verði settar í stefnu Sósíalistaflokksins Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. Innlent 6. janúar 2019 10:05
Sigmundur Davíð „fáviti“ að mati þingmanns Pírata Þingmaður Pírata sakar formann Miðflokksins um hræsni í gagnrýni hans á þróun í íslenskum stjórnmálum. Innlent 5. janúar 2019 17:34
Nýtti veikindaleyfi til að búa til Þingspilið Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, notaði veikindaleyfi í desember til að búa til Þingspilið. Hann segist lengi hafa verið að leikjavæða Alþingi í hausnum á sér og hugar nú að framleiðslu ásamt Halldóri Baldurssyni skopmyndateiknara. Innlent 5. janúar 2019 07:00
Staðfest að Tryggingastofnun hafi hlunnfarið öryrkja um milljarða undanfarin ár Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að bandalagið hafi bent stofnuninni margoft á skerðinguna. Innlent 4. janúar 2019 20:00
Miðflokkurinn og ríkisstjórnin koma illa út og Lilja út af þingi Lilja Alfreðsdóttir næði ekki inn á þing þrátt fyrir að Framsóknarflokkurinn bæti við sig fylgi í þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 4. janúar 2019 10:23
Búa sig undir deilur á vorþingi Búast má við deilum um stuðning við fjölmiðla, þungunarrof, fiskeldi, kjaramál, þriðja orkupakkann, veggjöld og málefni dómstóla á vorþingi sem hefst um miðjan mánuð. Fréttablaðið ræddi við formenn fastanefnda um störfin og búast þeir við deilum á vorþingi. Innlent 4. janúar 2019 06:30
„Þetta er ekki mín skoðun. Þetta er staðreynd“ Bjarni Benediktsson útskýrir orð sín um lágmarkslaun. Innlent 3. janúar 2019 15:42
Miðflokkurinn missir nær helming fylgisins Miðflokkurinn mælist með 5,7 prósent fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 2. janúar 2019 20:37
Vill selja ríkiseignir fremur en að þyngja álögur á landsmenn Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sjálfstæðismaðurinn Óli Björn Kárason, segir ríkið geta kostað vegagerð með því að selja eignir og kveðst andvígur því að álögur verði þyngdar á landsmenn með nýrri tegund skattheimtu. Innlent 2. janúar 2019 20:00
Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. Innlent 1. janúar 2019 22:27
„Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. Innlent 1. janúar 2019 20:52
Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. Innlent 1. janúar 2019 16:24
Katrín: „Við verðum ekki öll friðarverðlaunahafar Nóbels“ Allir geta lagt sitt af mörkum til að gera samfélagið aðeins betra og heiminn aðeins fallegri að sögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Innlent 1. janúar 2019 12:15
Formenn skiptust á skotum um Klaustursmálið Kryddsíldin 2018 hófst á því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagðist hafa átt fjölda sambærilegra funda og þann sem tekinn var upp á Klaustur Bar í síðasta mánuði. Innlent 31. desember 2018 15:00
Ríkisráð kom saman á Bessastöðum Staðan á vinnumarkaði verður eitt stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar á nýju ári að sögn ráðherra. Tillögur að breytingum í þágu umferðaröryggis verða kynntar fljótlega á nýju ári. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun. Innlent 31. desember 2018 12:31
Ásmundur lauk 700 kílómetra göngunni um Suðurkjördæmi Þar með uppfyllti Ásmundur áramótaheitið. Innlent 30. desember 2018 22:33
Þingeyringar vilja vegagerð fyrir andvirði Íslandsbanka "Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta!“ Innlent 30. desember 2018 22:30
Segir samskipti við verkalýðshreyfinguna mikil og góð Katrín Jakobsdóttir,forsætisráðherra er ósammála Styrmi Gunnarssyni fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins sem segir að VG hafi misst tengslin við Verkalýðshreyfinguna. Innlent 30. desember 2018 13:26
Styrmir segir „unga fólkið“ í ríkisstjórninni ekki vita hvað geti verið í vændum Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir stjórnmálamenn ekki átta sig á undiröldu kjaramála í samfélaginu. Innlent 30. desember 2018 12:24
Fjármálaráðherra sér ekki tilefni til heildarendurskoðunar stjórnarskrár Forsætisráðherra segir að formenn hinna stjórnarflokkanna tveggja hafi engar athugasemdir gert við vinnu formannanefndar um stjórnarskrármál. Innlent 27. desember 2018 19:30
Telur blekkingar viðhafðar varðandi veggjöldin 100 til 140 krónur í veggjald duga ekki til að standa undir fyrirhuguðum vegaframkvæmdum. Innlent 27. desember 2018 12:01