80 ár frá árásum á Hiroshima og Nagasaki

Þess er minnst víða um heim í dag að áttatíu ár eru liðin frá kjarnorkuárásunum Bandaríkjanna á Hiroshima og Nagasaki þremur dögum síðar. Nokkur hundruð komu saman í Hirosima og fleyttu kertum í til minningar um fórnarlömb og kertafleytingar eru skipulagðar á nokkrum stöðum hér á landi síðar í kvöld, en fjörutíu ár eru liðin frá fyrstu kertafleytingunni á Reykjavíkurtjörn.

16
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir