Segir sögu tveggja frægustu landkönnuða 20. aldarinnar

Næst hittum við Húsvíking sem hefur verið falið að segja heiminum söguna af leiðangri tveggja frægustu landkönnuða 20. aldarinnar á Norðurpólinn. Hann er nú, ásamt afkomendum brautryðjendanna, í fimmtán daga leiðangri á pólnum þar sem hann fangar sögu þeirra í heimildarmynd.

14
02:51

Vinsælt í flokknum Fréttir