RAX Augnablik - Árni Johnsen

RAX og Árni Johnsen kynntust þegar Árni var blaðamaður á Morgunblaðinu og RAX hóf þar störf, 16 ára gamall. Árni bauð RAX velkominn til starfa og var það upphafið á mikilli vináttu þeirra og skemmtilegum ævintýrum.

1524
12:00

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik