Veðrið lék fólk grátt í Vestmannaeyjum

Fjölmargir þjóðhátíðargestir sem hugðust gista í tjöldum í nótt í Vestmannaeyjum þurftu að leita sér skjóls í Herjólfshöll en þrumuveður, rok og rigning lék skipuleggjendur grátt. Svo er ekki bara bara brekkusöngur í Vestmannaeyjum þessa helgina því að hjónin Regína Ósk og Svenni ætla í kvöld fimmta árið í röð að bjóða nágrönnum sínum í Salahverfi upp á sannkallaða útihátíðarstemningu.

999
05:57

Vinsælt í flokknum SÝN