Þrumuveður í kortunum um Versló

Verslunarmannahelgin er nú gengin í garð. Nú, líkt og síðustu ár, hafa fréttir af veðrinu þessa helgina vakið mesta athygli. Þrumuveður er í kortunum á Suðurlandi og á Vesturlandi í kvöld og í nótt en besta veðrið um helgina verður fyrir norðan að sögn veðurfræðings.

45
04:02

Vinsælt í flokknum Fréttir