Hjónabandið gerir það gott

Hljómsveitin Hjónabandið í Fljótshlíð hefur gert það gott síðustu ár og ekki síst á Kaffi Langbrók þar sem nokkrir meðlimir bandsins reka tjald- og hjólhýsasvæði. Alltaf er haldin ein útimessa á staðnum á sumrin, en þriggja ára strákur stal senunni í síðustu messu.

1494
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir