Óvenju margir sem glímdu við fíknivanda látist í mánuðinum

Óvenju margir sem glímdu við fíknivanda hafa látist í mánuðinum og á einungis tíu daga tímabili létust fjórir karlmenn. Stjórnarmeðlimur Samtaka aðstendenda og fíknisjúkra segir nóg komið.

672
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir