Funduðu í Genf
Erindrekar frá Bandaríkjunum, Úkraínu og Evrópu munu í dag og á næstu dögum vinna í sameiningu friðartillögur, sem byggja á bandarískum tillögum um frið í Úkraínu sem lagðar voru fram fyrir helgi.
Erindrekar frá Bandaríkjunum, Úkraínu og Evrópu munu í dag og á næstu dögum vinna í sameiningu friðartillögur, sem byggja á bandarískum tillögum um frið í Úkraínu sem lagðar voru fram fyrir helgi.