Heima með Helga
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson ætlar að rifja upp gamla takta í kvöld. Hann verður með tónleika í Hörpu, sem jafnframt verður streymt heim til fólks, með sama hætti og margir eflaust muna eftir úr faraldrinum.
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson ætlar að rifja upp gamla takta í kvöld. Hann verður með tónleika í Hörpu, sem jafnframt verður streymt heim til fólks, með sama hætti og margir eflaust muna eftir úr faraldrinum.