Fólk lendi í skuldasúpu
Vinnubrögð fyrirtækja sem bjóða neytendum að greiða fyrir jólainnkaupin í febrúar eru síðasta sort, að mati formanns Neytendasamtakanna. Mörg dæmi séu um að fólk fari illa út úr slíkum viðskiptum þar sem er verslað núna og borgað seinna.