Kynntu skýrslu um snjóflóðið í Súðavík
Rannsóknarnefnd Alþingis vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995 hefur lokið rannsókn sinni. Þau afhentu forseta Alþingis skýrsluna og kynntu hana.
Rannsóknarnefnd Alþingis vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995 hefur lokið rannsókn sinni. Þau afhentu forseta Alþingis skýrsluna og kynntu hana.