Þriggja bíla árekstur
Þyrla Landhelgisgæslunnar var ræst út vegna þriggja bíla áreksturs á Þverárfjallsvegi í Austur-Húnavatnssýslu á fimmta tímanum síðdegis.
Þyrla Landhelgisgæslunnar var ræst út vegna þriggja bíla áreksturs á Þverárfjallsvegi í Austur-Húnavatnssýslu á fimmta tímanum síðdegis.