Dansað í slagviðri í Eyjum

Marrgir virðast ekki hafa látið óveðrið í Vestmannaeyjum í nótt slá sig út af laginu. Á myndböndum sem sen voru á fréttastofu má sjá fólk dansa við stóra sviðið í nótt, þrátt fyrir slagviðri.

9859
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir