Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku

Göngugarpurinn Einar Sindri Ásgeirsson hefur farið fótgangandi hringinn í kringum landið í sumar og safnað pening fyrir vannærð börn í Afríku. Göngunni lýkur í kvöld en Berghildur Erla hefur slegist í för með Einari.

101
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir