Lýsa martraðakenndri leigubílaferð

Tveir ástralskir ferðamenn lýsa martraðakenndri leigubílaferð hér á landi, þar sem ekið var með þær upp að skíðasvæðinu í Bláfjöllum, þvert á óskir þeirra. Þær hafi verið rukkaðar um hátt í þrjátíu þúsund krónur, en ferðin hafi átt að kosta um sjö þúsund.

833
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir